Síða 1 af 2
Hvaða disk á ég að versla?
Sent: Sun 25. Jan 2004 23:26
af hagur
Sælir,
Ég er eiginlega alveg dottinn út úr þessum hardware pælingum ... en nú er svo komið að mig vantar nýjan disk í server-vélina mína.
Ég er að leita að eins hljóðlátum diski og mögulegt er, 120gb eða stærri.
Hann verður að vera IDE/ATA, ekki S-ATA.
Hvaða diski mælið þið með?
Sent: Sun 25. Jan 2004 23:28
af gumol
Samsung 160GB 8mb buffer
Sent: Sun 25. Jan 2004 23:30
af Tesli
Samsung 160GB 8mb buffer
Sent: Sun 25. Jan 2004 23:58
af gnarr
Samsung 160GB 8mb buffer
Sent: Mán 26. Jan 2004 00:01
af aRnor`
Samsung 160GB 8mb buffer
Sent: Mán 26. Jan 2004 00:02
af Deus
samsung 160... en ef þig langar að prófa nýju wd diskana gerðu það endilega fyrir okkur hina
Sent: Mán 26. Jan 2004 00:03
af gnarr
Sent: Mán 26. Jan 2004 00:05
af Deus
mwhahahah
Sent: Mán 26. Jan 2004 00:05
af iStorm
Samsung 160GB 8mb buffer er málið.
Sent: Mán 26. Jan 2004 00:10
af hagur
Jáhá ... það er ekkert annað!
Þá held ég að ég skelli mér á Samsung 160gb diskinn
Er hann með þessum liquid bearings eins og þessir nýju WD diskar?
Hefur einhver annars reynslu af þeim?
Sent: Mán 26. Jan 2004 00:16
af Zaphod
Samsung 160GB 8mb buffer
Þessir nýju samsung virðist bara málið .
Er kominn með 2, einn 120 gb og 160 gb en bara búinn að eiga 120 í 3 mánuði (held ég ) og 160 enn skemur .
So far SO good.
það verður allavega bið á því að ég versli mér aftur WD
Sent: Mán 26. Jan 2004 03:04
af GuðjónR
Seagate er "aðeins" hljóðlátari en Samsung...og hann kostar meira...
Sent: Mán 26. Jan 2004 14:06
af Lakio
Maxtor....
(ef peningar eru ekki fyrirstaða)
Sent: Mán 26. Jan 2004 14:43
af Lazylue
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=465
Fá þér þennann, jafnvel 2x og setja þá a´raid 0. Það er að segja ef þú átt fullt af peningum
Sent: Mán 26. Jan 2004 14:50
af GuðjónR
Lazylue skrifaði:http://start.is/product_info.php?cPath=80_58_107&products_id=465
Fá þér þennann, jafnvel 2x og setja þá a´raid 0. Það er að segja ef þú átt fullt af peningum
Don't do it...WD er framleiðsla djöfulsins!
Sent: Mán 26. Jan 2004 17:31
af hagur
Ég er búinn að ákveða að skella mér á Samsung 160GB með 8mb buffer.
Sýnist hann vera ódýrastur hjá Task.is á 12.900 kall.
Þakka fyrir ábendingarnar!
Sent: Mán 26. Jan 2004 19:17
af Deus
uhh hlynzi... þetta er nú 10k rpm þannig að þetta er hvort sem er hávært, afhverju ekki bara skella sér á wd
Re: Hvaða disk á ég að versla?
Sent: Mán 26. Jan 2004 19:18
af gumol
hagur skrifaði:Ég er að leita að eins hljóðlátum diski og mögulegt er, 120gb eða stærri.
Sent: Mán 26. Jan 2004 19:20
af Deus
já... við vorum að tala um allt annað
það er þetta stóra EF sem kemur nálægt okkur öllum
Sent: Þri 27. Jan 2004 08:36
af viddi
Samsung 160GB 8mb buffer
Sent: Þri 27. Jan 2004 10:58
af °°gummi°°
ég er allavega happy camper með 2x 160GB Samsung, þeir eru hljóðlátir og hraðvirkir, en þegar þeir eldast(fyllast) þá fer að heyrast meira í þeim þegar mikil vinnsla er í gangi (skruðningarnir) en hátíðnihljóðið (a.k.a. WD surround sound) er samt í lágmarki .
Sent: Þri 27. Jan 2004 13:57
af Sultukrukka
x
Sent: Þri 27. Jan 2004 21:02
af Zaphod
ég er með 1 pakkfullann Samsung disk og það heyrist ekki bofs í honum ...
Heyri bara örlítið suð ef ég legg eyrað uppað honum , en allavega alls engin svona WD urg , surg og hið margslungna hátíðnisuð.
Re: Hvaða disk á ég að versla?
Sent: Fim 29. Jan 2004 18:41
af xtr
Samsung 160GB 8mb buffer
Sent: Fim 29. Jan 2004 20:38
af Hlynzi
Samsung 160 gígabæta disk. Hrein snilld, ég á einn þannig. virkar vel, og hávaðinn ekki mikill.
Ég hef enga trú á WD lengur, Samsung, Maxtor og Seagate eru bestir í dag.
Raptor er held ég ekkert að gera sig frekar. Bara óþarfa peninga útlát og ekki þess virði.