Síða 1 af 1

Brunnið chip á control unit

Sent: Lau 13. Mar 2010 09:57
af godski
Sælir, búinn að vera skoða þetta spjall í smá tíma en aldrei póstað neinu;)
en ég er með "smá" vandamál.
Haðidiskurinn minn er semsagt WD 250 GB og hann er með ónýtt control unit(eitt brunnið chip).

Haldiði að það sé hægt að skipa þessu control uniti út? og ef þá viti hvar ég get fengið samskonar unit?

Hérna eru model númerinn af disknum.
DCM: DSCHNTJCH

MDL: WD2500JB –00REA0

PRODUCT OF MALAYSIA

Re: Brunnið chip á control unit

Sent: Lau 13. Mar 2010 10:03
af lukkuláki
Held að það væri betra að finna nákvæmlega eins disk sem er í lagi og skipta plötunni út
Þú gerir það auðvitað ekki nema það séu gögn á þessum diski sem skipta þig miklu máli.

Settu auglýsingu í "óskast" flokkinn með þessum upplýsingum um diskinn sem þú gefur upp hérna
þetta voru mjög algengir diskar og mjög vel sennilegt að þú finnir disk sem er í lagi.

Re: Brunnið chip á control unit

Sent: Lau 13. Mar 2010 10:11
af godski
þarf það að vera nákvæmlega nákvæmlega eins diskur?

má það ekki vera samskonar diskur? hefur það ekki virkað hjá sumum?

Re: Brunnið chip á control unit

Sent: Lau 13. Mar 2010 10:15
af lukkuláki
godski skrifaði:þarf það að vera nákvæmlega nákvæmlega eins diskur?

má það ekki vera samskonar diskur? hefur það ekki virkað hjá sumum?


Í þeim tilfellum sem ég þekki til þá verður það að vera nákvæmlega eins diskur.

Re: Brunnið chip á control unit

Sent: Lau 13. Mar 2010 10:23
af godski
allt í góðu, takk kærlega fyrir hjálpina, Lukkuláki :)