Síða 1 af 1

Ykkar draumatalva

Sent: Sun 07. Mar 2010 05:06
af steinarth
Er að hugsa um að kaupa nýja tölvu semsagt turn. Ætla að reyna að nota skjáinn og allt hitt draslið meira =)

En ef þið væruð í dag að hugsa um að kaupa ykkur nýja hluti og setja saman tölvuna hvað mynduð þið kaupa? Hugsað mest fyrir leiki, download og Specca movies =)

Megið senda link a vörurnar. Og ekki endilega hugsa um það besta og dýrasta heldur bara góð tölva fyrir ekki alltofmikinn pening :D

Turn :
Móðurborð :
Aflgjafi :
Örgjörvi :
Skjákort :
Vinnsluminni :
Harður diskur :

Held að þetta sé allt ég samt myndi ekki þurfa geisladrif eða nyja harðadiska þar sem eg myndi bara nota gömlu áfram =)

Re: Ykkar draumatalva

Sent: Sun 07. Mar 2010 06:27
af urban
2x ati 5970 2GB
2x256 GB ssd
eitthvað killer móðurborð (ekki klár á því hvaða)
12 GB DDR3 1866mhz
Asus Xonar D2
i7 975 EE
2X blue ray skrifai.
killer vantskæling
1250w psu

og setja þetta allt í corsair The Obsidian Series™ 800D

basicly allt það besta og dýrasta af http://www.digitalstormonline.com


en já.. ef að þú ert að spá í að raða saman vél, komdu með budget :)

Re: Ykkar draumatalva

Sent: Sun 07. Mar 2010 08:09
af BjarkiB
Haha, HD5970 er nú reyndar ekki að fá það góða dóma. Og svo kannski þú breytir titlinum, úr draumatölva í draumatölvu

Re: Ykkar draumatalva

Sent: Sun 07. Mar 2010 10:10
af 1Snorri

Re: Ykkar draumatalva

Sent: Sun 07. Mar 2010 10:38
af DeAtHzOnE
Tiesto skrifaði:Haha, HD5970 er nú reyndar ekki að fá það góða dóma. Og svo kannski þú breytir titlinum, úr draumatölva í draumatölvu


Ati gerðu 5970 bara til þess að owna nvidia. 2x5870 á eini plötu þetta runar ekki einu sinni alla leiki og síðann hitnar það auðveldlega. ég myndi aldrei fá mér þetta kort. :hnuss

Re: Ykkar draumatalva

Sent: Sun 07. Mar 2010 10:44
af DeAtHzOnE
Ég er að fara að fá mér nánast Draumatölvuna mína eftir um 2 mánuði.
Var að hugsa um 210-230k bara fyrir kassann og án stýrikefis fæ w7 ultimate frítt. :D


vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=1025 27.990
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=525 :29,990
Skjákort: http://buy.is/product.php?id_product=586 :69.990
afljafi: http://buy.is/product.php?id_product=887 :22.990 er samt ennþá aðeins að spá í hvern ég ætti að taka.
Harður Diskur: http://buy.is/product.php?id_product=181 :13,990
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=841 :31.990
örgjöfakæling: http://buy.is/product.php?id_product=1143 eða mugen 2.
Kassi: er að spá í haf 922 eða 932.

Re: Ykkar draumatalva

Sent: Sun 07. Mar 2010 11:11
af blitz
Ef þú ætlar að overclocka þá hef ég heyrt að AMD 960 overclock'ar víst betur en 965

Re: Ykkar draumatalva

Sent: Sun 07. Mar 2010 11:35
af DeAtHzOnE
blitz skrifaði:Ef þú ætlar að overclocka þá hef ég heyrt að AMD 960 overclock'ar víst betur en 965


Ég hef reyndar heyrt það líka en ertu ekki að tala um AMD 955.?

Re: Ykkar draumatalva

Sent: Sun 07. Mar 2010 11:38
af DeAtHzOnE
blitz skrifaði:Ef þú ætlar að overclocka þá hef ég heyrt að AMD 960 overclock'ar víst betur en 965



Gleymi líka að segja að ég myndi þá OC hann eftir 1 ár eða bara þegar að hann byrjar að verða aðeins úreltur.
Verið líka með snarbilað kælikerfi á englaryki.Þannig að það munn nú ekki skifta máli hvort ég sé með 955 eða 965. :D

Re: Ykkar draumatalva

Sent: Sun 07. Mar 2010 19:00
af steinarth
Ég myndi setja Budgetinn í 100-180 semsagt fyrir Turn, Aflgjafa, Örgjava, Skjákort og Vinnsluminni.

Re: Ykkar draumatalva

Sent: Sun 07. Mar 2010 19:46
af chaplin
Signature. Væri til að gera smá breytingar varðandi skjákortið og vinnsluminnið, en allt hitt er basically svooo miklu meira en nóg.. :wink:

Re: Ykkar draumatalva

Sent: Sun 07. Mar 2010 21:42
af vesley
daanielin skrifaði:Signature. Væri til að gera smá breytingar varðandi skjákortið og vinnsluminnið, en allt hitt er basically svooo miklu meira en nóg.. :wink:



hvernig kælingu ertu með á i7-920?