icy box vandamál !
Sent: Fim 04. Mar 2010 17:52
þetta er búið að angra mig frekar lengi og ég verð að fá lausn við þessu , ég á svona flakkara : icy box mp 304 , [http://www.tolvulistinn.is/vara/18829] sem ég fekk fyrir svona mánuði , hann hefur alltaf virkað vel og það fylgdi með honum svona tengi til að tengja í skart og líka til að tengja í hdmi , ég var oftast með hann tengdan í skart í frekar gömlu sjónvarpi , en horfði líka á hann stundum í hinum tvem sjónvörpunum mínun sem eru mjög nýleg, en þegar ég var að fara að horfa á hann um daginn í elsta sjónvarpinu mínu þá sást ekkert í sjónvarpinu , eða það var bara svart og hvítt og fáranlega óskýrt , það var ekki hægt að sjá neitt ! ég prufaði að tengja hann við hin sjónvörpin en þá var eins og nýju sjónvörpin findu ekki flakkrann , það kom bara ekkert , þannig ég prufaði að tengja hann með hdmi tenginu í nýjasta sjónvarpið og hann virkar fínt þar , ég vil taka fram að ég er búinn að prufa að skipta um snúru og prufa nákvæmnlega eins flakkara í öllum þrem sjónvörpunum með skart tengi en ekkert gengur ! plís að hjálpa mér ??? ég er farinn að verða frekar desperate ..