Gamall örgjöfi sem Hitnar allt of mikið?
Sent: Þri 02. Mar 2010 12:47
góðan dag er með gamla tölvu frá 2004 - 2005 sirka og ég mælaði að gera hana aðeins hljóðlátari og búinn að skifta um viftu á móðurborðinu en ég er búinn að prófa 2 skonar kælingar á örgjörfan og ég setti einhvern super úper kælingu sem á að passa á þessa festungu og gerði það en örgjörfin hitnaði þá en þá meira og örgjörfaviftan sem fylgdi með var að gera helmingi meira gagn nema það að legurnar í viftuna eru ónýtar :S og þá heyrist þetta ógeðslega hljóð og svo prófaði ég svipaða kælingu og sem fylgdi með nema hún var bara úr kopa og það sama gerðist hitnaði bara þangað til að hún drap á sér?
einhver lausn á þessu?
einhver lausn á þessu?