Síða 1 af 1

Vantar álit á nýrri tölvu

Sent: Mán 22. Feb 2010 09:32
af hangikjet
Góðann daginn!

Ég er hérna búinn að púsla saman tölvu sem mig vantar álit á, ásamt því að mig vantar einhvern aflgjafa í pakkann.

Það sem komið er:

Móðurborð: GIGABYTE GA-790FXTA-UD5
http://buy.is/product.php?id_product=841

Örgjörvji: 965 AM3 AMD Phenom II X4 Processor (3.4GHz)
http://buy.is/product.php?id_product=525

Minni: Kingston DDR3-1600 4GB(2x2GB) CL9
http://www.buy.is/product.php?id_product=829

Skjákort: GIGABYTE ATI Radeon HD5770 1GB
http://buy.is/product.php?id_product=827

Turn: CoolerMaster Dominator CM690
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4177

HDD: 1TB Western Digital Black
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4588

Allt þetta, án aflgjafa, kostar 148.360 kr.

Nú spyr ég ykkur hvort ykkur lítist vel á þennan pakka, hvort það mætti breyta einhverju, og hvaða aflgjafa þið mælir með (hugmyndin er að bæta mögulega við öðru eins korti seinna svo það þarf að taka það með í reikninginn þegar valinn er aflgjafi). Helst má þetta ekki fara mikið yfir 160k í heildinni.


Kv,
Hangikjet

Re: Vantar álit á nýrri tölvu

Sent: Þri 23. Feb 2010 20:45
af bibbi
eg myndi setja þennan aflgjafa og skipta harða diskinum i þennan.

http://buy.is/product.php?id_product=181
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... _id=21383/

Re: Vantar álit á nýrri tölvu

Sent: Mið 03. Mar 2010 00:01
af Enginn
bibbi skrifaði:eg myndi setja þennan aflgjafa og skipta harða diskinum i þennan.

http://buy.is/product.php?id_product=181
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... _id=21383/


Ertu að reyna að láta hann fá rusl aflgjafa sem skilar 69% af þessum 700w...