Síða 1 af 1

22k fyrir Nvidia 9800GT 512 MB þess virði?

Sent: Mið 10. Feb 2010 12:15
af maxidawg
ég er að spá i að fa mer Nvidia 9800GT 512 MB þetta kort en eg er ekki viss hvort þetta se eitthvað geggjað gott fyrir alla leiki.. einhver rök fyrir að ég ætti að fá mér þetta eða fá mér eitthvað annað?

Re: 22k fyrir Nvidia 9800GT 512 MB þess virði?

Sent: Mið 10. Feb 2010 17:24
af littli-Jake
in case að enginn annar sjái þennan þráð áður en þú ferð að versla. 9800GT er svo gott sem úrelt og er ekki góð framtíðarfjárfesting ( ekki það að nokkur vélbúnaður sé það nema þetta laaaang dýrasta)

Ég er ekki alveg nægilega vel að mér í skjákortum í dag en hefur sýnst að menn séu hrifnastir af 5750 e-a álíka frá Redion þessa dagana

Re: 22k fyrir Nvidia 9800GT 512 MB þess virði?

Sent: Mið 10. Feb 2010 17:44
af Glazier
9800 GT er bara nokkuð öflugt kort get ég sagt þér..
En ég man ekkert hvað þetta var að kosta nýtt svo ég ætla ekki að segja þér hvort þetta sé sanngjarnt eða ekki en það er nokkuð gott.

Re: 22k fyrir Nvidia 9800GT 512 MB þess virði?

Sent: Mið 10. Feb 2010 17:52
af Danni V8
Ég myndi segja að það væri of mikið. Ég var búinn að hugsa mér verð sem ég væri sáttur við á 9800GTX+ kortið mitt ef ég skyldi selja á næstunni og það verð undir þessu. 9800GTX+ er töluvert betra en 9800GT.

Re: 22k fyrir Nvidia 9800GT 512 MB þess virði?

Sent: Mið 10. Feb 2010 17:56
af Halli25
Miðað við að þú getur fengið 4850 á 22K nýtt útúr búð t.d. hérna:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4863
þá myndi ég segja að 22K fyrir 9800GT sé slæmt
http://www.tomshardware.com/reviews/bes ... 544-7.html
4850 outperforma 9800GT léttilega.