smá hjálp :) er vel þegin


Höfundur
Beelzebub
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 18. Jan 2004 05:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

smá hjálp :) er vel þegin

Pósturaf Beelzebub » Sun 18. Jan 2004 05:48

Sælir félagar
Mig vantar aðstoð(græningi) er með þetta móðurborð " k7 turbo ver:3 " þarf að vita hvort það styðji amd 2000xp örgjörva, helst ef einhver veit um url þannig að ég geti lesið til um það. .

Annað skipti um örgafa hjá mér sem er ekki tiltökumál en sá að það var umræða um kælikrem sem ég klíndi bara helvíti duglega á, bara sprautaði á og klessti heatsinkinu á örgjafann án þess að hreins fyrra krem, ætti ég að taka þetta upp og hreinsa eða hvað ??...

Þriðja. ef ég prufa örgjörva (sennilega steiktur) á heilu móðurborði, er séns á að ég skemmi móðurborðið ? það vildi þannig til að ég lét pabba hafa 2000 xp örrann og hann gleymdi að tengja viftuna á örrann :( langaði bara vita hvort hann virkaði.


Get alltaf á mig visku bætt


Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Reputation: 0
Staðsetning: tölvuheiminum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cras Override » Sun 18. Jan 2004 13:38

ég hef ekki svar við þessu fyrra.

en við þessu öðru þá myndi ég seigja að þú ættir að taka það af skrapa af og setja bara lítið af þessu.

við þessu þriðja þá held ég að það ætti ekkert að koma fyrir bóbóið en ég er ekki viss þannig að fá ðu eithvern annan til að svara því.


MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST


MarlboroMan
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 15. Okt 2003 00:49
Reputation: 0
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Pósturaf MarlboroMan » Sun 18. Jan 2004 16:09

1.Móbóið styður ekki amd 2000xp örgjörva getur lesið um það hér http://www.msi.com.tw/program/products/ ... hp?UID=100

2.Hreinsaðu allt sullið af og eins og var sagt setja lítið af þessu

3.Móbóið ætti ekki að skemmast.