Uppfærsla og yfirklukkun
Sent: Sun 18. Jan 2004 04:48
Ég hef verið að hugsa um uppfærslu nokkuð lengi núna, og hef ákveðið að láta verða af því í þessum mánuði eða næsta. Þetta var ég að hugsa um að kaupa:
ATI Radeon 9600 Pro AGP 8x - 15.390 kr.
Intel P4 2.6GHz 800FSB - 18.999 kr.
Kingston HyperX 256MB 400Mhz (2 stk.) - 13.776kr.
ABIT IC7, Intel 875 - 16.490 kr.
Samtals: 64.655 kr.
Ég var líka að hugsa um að eyða aukalega 20-30þúsund í kælingu seinna og yfirklukka þá allt saman nokkuð mikið. Ég er með nokkrar spurningar:
#1 - Ætti breyta einhverju í þessari uppfærslu (vélin verður aðallega notuð sem leikjavél, ég vil hafa hana Intel vegna yfirklukkunar)? Hverju þá?
#2 - Ef ég myndi bæta 10-20þúsund við uppfærsluna mína, hvað ætti ég að fá mér betra?
#3 - Henta þessar vörur vel til yfirklukkunar, eru þær vel samhæfðar, ætti ég að fá mér eitthvað annað sem passar betur saman ef ég ætla að yfirklukka?
#4 - Hvaða turni og örgjörvaviftu mælið þið með (örraviftu í kringum 3-6k og kassa undir 10k)?
ATI Radeon 9600 Pro AGP 8x - 15.390 kr.
Intel P4 2.6GHz 800FSB - 18.999 kr.
Kingston HyperX 256MB 400Mhz (2 stk.) - 13.776kr.
ABIT IC7, Intel 875 - 16.490 kr.
Samtals: 64.655 kr.
Ég var líka að hugsa um að eyða aukalega 20-30þúsund í kælingu seinna og yfirklukka þá allt saman nokkuð mikið. Ég er með nokkrar spurningar:
#1 - Ætti breyta einhverju í þessari uppfærslu (vélin verður aðallega notuð sem leikjavél, ég vil hafa hana Intel vegna yfirklukkunar)? Hverju þá?
#2 - Ef ég myndi bæta 10-20þúsund við uppfærsluna mína, hvað ætti ég að fá mér betra?
#3 - Henta þessar vörur vel til yfirklukkunar, eru þær vel samhæfðar, ætti ég að fá mér eitthvað annað sem passar betur saman ef ég ætla að yfirklukka?
#4 - Hvaða turni og örgjörvaviftu mælið þið með (örraviftu í kringum 3-6k og kassa undir 10k)?