600W aflgjafi nóg fyrir þetta setup?


Höfundur
Elnino
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 14:07
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

600W aflgjafi nóg fyrir þetta setup?

Pósturaf Elnino » Fös 05. Feb 2010 13:56

Góðan dag.

Ég er kominn með tilboð í tölvu sem hljóðar svona.

MSI X58 Pro-E 1333FSB 6xDDR3 1333

Intel Core i7 920 2.66GHz 45nm 8MB

Corsair 6GB 3x2GB DDR3 1600MHz CL8 kit

MSI ATI Radeon R5870-PM2D1G

Fortron Everest 600W ATX 2.2 modular

Samsung S223C 22x SATA, svartur án Nero

CoolerMaster N520 AMD/Intel (i7 option)

CoolerMaster HAF 922 Gaming


Þar sem ég hef ekki mikið vit á aflgjöfum, þá er eina óvissan hjá mér í þessum pakka hvort 600w séu nóg fyrir þetta.

Einnig langar mér að spurja hvað þið haldið að þetta kosti. Ég set verðið hérna inná eftir nokkur svör uppá að vita ca hvort ég sé að borga of lítið eða mikið fyrir þetta.

Hvað mynduð þið borga fyrir svona setup ?

Er aflgjafin nóg fyrir þetta?

Fyrirfram þakkir :)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 600W aflgjafi nóg fyrir þetta setup?

Pósturaf Pandemic » Fös 05. Feb 2010 14:50

Ætti ekki að vera vandamál, enda góður aflgjafi.



Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: 600W aflgjafi nóg fyrir þetta setup?

Pósturaf DeAtHzOnE » Þri 09. Mar 2010 00:17

Þetta er þvílíkt dýrt set-up vel yfir 220k myndi ég halda nýtt.


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: 600W aflgjafi nóg fyrir þetta setup?

Pósturaf chaplin » Þri 09. Mar 2010 01:59

Ef hann er með 2 x 6 Pin atx tengi + 4/8 fyrir móðurborðið að þá já. Svo framanlega sam aflgjafar eru "named" ss. þekkt vörumerki, (corsair, seasonic, nexus, antec osfv..) að þá ertu oftast safe. HD5870 þarf eingöngu góðan 500W aflgjafa, þó ég myndi fara aðeins hærra td. 650W fyrir slíkt kort.