bilun í Iomega 500gb


Höfundur
Psychobsy
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

bilun í Iomega 500gb

Pósturaf Psychobsy » Fim 04. Feb 2010 21:45

Sælir vaktarar, lenti í því í kvöld að Iomega Prestige 500gb flakkarinn minn hætti að svara í my computer, þ.e.a.s. hann hvarf og kom ekkert aftur, ég var að færa hann milli tölva og þegar ég sting honum aftur í samband þá sný ég óvart

USB B kaplinum sem fer í flakkarann á hvolfi án þess að taka eftir. Enda virðist hann passa þokkalega á báða vegu en þó örlítið betur á réttu vegu.

http://www.easy-touch.com/gfx/resized/8 ... t-9063.jpg

svona er kapallinn, nú spyr ég grillaði ég draslið eða er einhvernveginn hægt að bjarga þessu? ég veit að diskurinn virkar enn því ljósið logar og hann snýst og gerir, það bara blikkar ekki þegar ég sting í samband eins og áður, eða þegar ég var að færa skrár á milli.

Hef ekki prufað að beintengja diskinn við ATA því hann kemur ekki til með að nýtast mér þannig tengdur.


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: bilun í Iomega 500gb

Pósturaf SteiniP » Fim 04. Feb 2010 21:50

Líklega ATA stýringin í flakkaranum farin.
Þú verður bara að prófa að tengja diskinn beint í tölvu eða annan flakkara til að finna út úr þessu.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: bilun í Iomega 500gb

Pósturaf Glazier » Fim 04. Feb 2010 21:50

Er hýsingin ekki bara ónýt ?


Tengillinn virkar ekki..


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
Psychobsy
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: bilun í Iomega 500gb

Pósturaf Psychobsy » Fös 05. Feb 2010 20:25

takk diskurinn virkar vel beintengdur í tölvu þannig hýsingin sjálf eða réttara sagt tengibrettið er sennilega ónýtt.

á einhver fyrir mig staka hýsingu sem hann hefur ekkert með að gera á vægu verði? diskurinn er seagate barracuda 500 og ég held hann sé 3,5" en veit ekki fyrir víst


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!


Höfundur
Psychobsy
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: bilun í Iomega 500gb

Pósturaf Psychobsy » Lau 06. Feb 2010 18:42

ok en hvar fæ ég svona nýtt, ÓDYRT, þarf ekkert performance drasl bara eh sem virkar


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!