Síða 1 af 2
Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Mið 03. Feb 2010 18:06
af Kennarinn
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Mið 03. Feb 2010 18:25
af Hnykill
Það í fyrri linknum, ATI Radeon 5750. lítið deilumál þar
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Mið 03. Feb 2010 18:37
af Hnykill
það er aðeins ódýrara hérna --->
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4966En annars er ekkert ósniðugt að bæta á þetta 2-3 þús köllum og fá sér ATI 4870 í staðinn --->
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4913 það er með aðeins betra performance, en ekki með DX11 support samt. annars gæturu léttilega overclockað 5750 kortið til að virka mun betur en 4870
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Mið 03. Feb 2010 18:44
af Kennarinn
2 spurningar
Hvejru tapa ég þegar ég er ekki með "DX11"? Get ég ekki spilað leiki á borð við GTA iv þá?
Hvað í ósköðunum er að overclocka?
hehe
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Mið 03. Feb 2010 19:07
af Gúrú
Kennarinn skrifaði:Hvejru tapa ég þegar ég er ekki með "DX11"? Get ég ekki spilað leiki á borð við GTA iv þá?
Jú, þú munt bara ekki geta spilað leiki í DX11 myndforminu.
Kennarinn skrifaði:Hvað í ósköðunum er að overclocka? hehe
Að keyra vélbúnað hraðar en þú færð hann á út úr búð.
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Mið 03. Feb 2010 19:08
af vesley
Kennarinn skrifaði:2 spurningar
Hvejru tapa ég þegar ég er ekki með "DX11"? Get ég ekki spilað leiki á borð við GTA iv þá?
Hvað í ósköðunum er að overclocka?
hehe
getur spilað alla dx11 leiki þrátt fyrir að vera ekki með dx11 kort. flestir leikir eru hannaðir á fleiri direct x versionum. þá dx10 eða dx9. mjög fáir leikir sem komnir eru út í dx11 .
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Mið 03. Feb 2010 19:10
af Eylander
af hverju ekki bara að taka 5770 á buy.is það er á 29.990
http://buy.is/product.php?id_product=827
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Mið 03. Feb 2010 19:11
af Hnykill
Kennarinn skrifaði:2 spurningar
Hvejru tapa ég þegar ég er ekki með "DX11"? Get ég ekki spilað leiki á borð við GTA iv þá?
Hvað í ósköðunum er að overclocka?
hehe
Tapar ekki miklu á að nota DX10 skjákort í DX11 leik t.d.. ég veit ekki nákvæmlega í hverju munurinn liggur en oftast er það bara hvernig hlutir hreyfast um hvor aðra, eða hvernig gárur á vatni endurspegla sólarljósi og þannig lagað. getum sagt að DX11 sé með nákvæmari eða fínni grafík eða hvernig sem maður orðar þetta :Þ
Annars ættu bæði kortin að geta spilað GAT IV. það er samt allþekkt að þessi leikur er RUGL þungur á allan tölvubúnað. það eru til flottari leikir sem er léttara að keyra, þetta er bara vegna hvernig hann er forritaður, ekkert annað.
Overclock er þegar maður hækkar hraðan á einhverjum hlut í tölvunni til að fá meiri afköst. en það eykur á hita og oft álag á aðra hluti svo ég mæli ekki með neinu fikti þar, nema vita uppá hár hvað þú ert að gera
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Mið 03. Feb 2010 19:16
af Hnykill
Alls ekki óvitlaust. þetta kort er með nákvæmlega sömu afköst og 4870, en er með DX11 stuðning, keyrir kaldar og eyðir minna rafmagni. gott kort
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Mið 03. Feb 2010 19:51
af Kennarinn
Ég er ekki með afslátt þar :/
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Mið 03. Feb 2010 19:56
af vesley
Kennarinn skrifaði:Ég er ekki með afslátt þar :/
hvað myndiru fá mikinn afslátt af 5750 kortinu ? í TL
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Fim 04. Feb 2010 01:13
af Kennarinn
Ég er ns´tum því búinn að áhveða þetta:
valiðð stendur á milli:
http://tolvulistinn.is/vara/19574http://tolvulistinn.is/vara/19222http://tolvulistinn.is/vara/19225Ég kem til með að keupa eitt af þessum.
Eittt enn, skiftir máli hvort að kortið er 128 bit eða 448 bit?
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Fim 04. Feb 2010 01:19
af Glazier
Hvað er þetta mikill afsláttur hjá Tölvulistanum ?
Það getur verið að þó svo þú fáir afslátt þá sértu samt að fá þetta á betra verði hjá buy.is tékkaðu á því vegna þess að Tölvulistinn er oft með mjög há verð á hlutunum
ath.. ég tékkaði ekki hvað tiltekin kort kostuðu hjá TL né buy.is ég einfaldlega nennti því ekki
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Fim 04. Feb 2010 14:39
af Kennarinn
Ég er með þetta hérna í tölvunni núna:
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=7392Og er að hugsa um að fara yfir í þetta af því að það er tvöfalt stærra:
http://tolvulistinn.is/vara/19574En málið er að það sem ég er með núna er 256 bit en hit bara 128 bit.
Get ég keyrt GTA IV í betri gæðum með seinna(nýja) kortinu?Græði ég eitthvað á því að kaupa það?
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Fim 04. Feb 2010 14:51
af svennnis
þú ættir alveg að geta spila á 5770 , það er eru ein bestu kaup á skjakortum i dag á þessu verðbili (mit álit ) ,
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Fim 04. Feb 2010 15:01
af Kennarinn
Ég get alveg spilað hann í frekar góðum gæðum á 9600GT en ég vill hafa hann í besti mögulegu gæðum. Þess vegna er ég að pæla í hinu. vill geta stillt gæðin í "Very High".
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Fim 04. Feb 2010 15:09
af svennnis
5770 er öflugara en 9800GT ..... 5770 ætti alveg að ráða við GTA í hæðstu með kanski flott fps .. en 5850 er málið efa þú færð góðan afslátt hjá Tölvulistanum
þá ertu solid
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Fim 04. Feb 2010 15:29
af Kennarinn
Ef að þeir væru með það þá myndi ég kaupa það
Það er víst uppselt hjá þeim :/
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Fim 04. Feb 2010 15:31
af svennnis
eg myndi ferkar biða með þetta í saðin fyrir að vaða í annað , 5850 er talsvert mikið öflugara en 5770 ..
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Fim 04. Feb 2010 16:15
af Kennarinn
nú er ég næstum búinn að áhveða valið stendur á milli
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1296 og
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1617 hvort stykkið er betra?
Er þetta ekki besta kortið í dag?
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Fim 04. Feb 2010 16:44
af vesley
ekki það besta en meðal þeirra. veldu bara það sem þér finnst flottara þau eru akkúrat jafn góð .
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Fim 04. Feb 2010 17:59
af svennnis
þetta eru alveg eins kort bara mismundani framleiðendur ,
http://www.videocardbenchmark.net/high_end_gpus.html , þetta er alveg rosalega öflugt kort er í 2 sæti á eftir 5870 , eg myndi kaupa kortið sem kisildalur er með en það er bara eg
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Fim 04. Feb 2010 23:01
af Nariur
þau eru eins og jú, þetta er með því betra sem þú getur keypt. hérna er það ódýrara:
http://buy.is/product.php?id_product=236
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Fim 04. Feb 2010 23:23
af DeAtHzOnE
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1238 eða Nvidia GTX 295 myndi ég halda það væri fínt ef eitthver myndi leiðrétta mig ef þetta er vitlaust.
Re: Hvort er betra í leikjaspilun?
Sent: Fim 04. Feb 2010 23:27
af svennnis
eg held að hann sé kominn yfir buget efa hann ætlar í 5870 eða 295 GTX , 5850 er samt með alveg 95% performens og 5870
eg myndi skella mér á 5850