Síða 1 af 1

hvort ætti eg að gera?

Sent: Þri 26. Jan 2010 23:12
af bibbi
hvort ætti ég að kaupa

er það einhvað herna sem eg get sparað á með þvi að skipta hlutum ur tolvunni ur? ef ég mun nanast bara notana fyrir leiki og horfa á þætti og vafra um á netinu.

Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=525 - 29990
skjakort: http://buy.is/product.php?id_product=236 - 49990
vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=829 - 19990
Harður Diskur: http://buy.is/product.php?id_product=181 - 13990
Móðurborð: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20151 - 19990
Örgjörvakæling: http://kisildalur.is/?p=2&id=1177 - 7900
DVD Drif: http://kisildalur.is/?p=2&id=611 - 5500
Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=758 - 18990
turn:kassi: http://buy.is/product.php?id_product=899 - 21990

samtals: 188330 kr


eða


http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... av=GAME_T5
AMD Phenom II - Gríðarlega Öflug leikjatölva

Kraftmikil leikjatölva með AMD Phenom II X2 550 Callisto 3.1GHz og NVIDIA GTX 275 896MB
CoolerMaster HAF 922 Gaming - Stórglæsilegur og hljóðlátur Turn með einstakri kælingu.
AMD Phenom II X2 550 Callisto 3.1GHz 80W Dual-Core Með Revoltec PipeTower Advanced Kælingu
Jersey 750W Gaming SLI vottaður hágæða aflgjafi
4 GB af hágæða DDR3 1333mhz minni
500 GB Seagate Barracuda SATA2 með 32mb Buffer
ATI - Gigabyte HD5770 1GB GDDR5
Sony Sata 20x DVD +/- R/RW/DL Brennari

samtals: 158740 kr


hvort væri betra og hagstæðara ef eg mun nota nanast bara fyrir leiki.

Re: hvort ætti eg að gera?

Sent: Þri 26. Jan 2010 23:17
af vesley
efri vélin væri ekki hagstæðari en hún væri alveg töluvert betri í leiki og myndi endast þér lengur ;) ég mæli allavega með henni. og sé ekkert í fljótu bragði sem er ódýrara og "betra" eða jafngott.

Re: hvort ætti eg að gera?

Sent: Þri 26. Jan 2010 23:19
af SteiniP
Efri tölvuna, ekki spurning. Helmingi betra skjákort og 4 kjarna örgjörvi. Það eru flestir leikir sem eru gefnir út í dag sem að nýta alla 4 kjarnana.

Re: hvort ætti eg að gera?

Sent: Þri 26. Jan 2010 23:23
af bibbi
passar þetta lika ekki allt saman?
er nýliði í þessu kann ekki einu sinni að seta smana læt e-h vin minn gera það vitiði samt hvað það kostar að láta búð seta þetta saman?
er samt að pæla i að leita að ódýru vinnsluminni herna a siðunni.
en þakka ykkur innilega fyrir hjalpina á vali :D

Re: hvort ætti eg að gera?

Sent: Þri 26. Jan 2010 23:50
af SteiniP
Jú þetta passar allt saman, nema það sé eitthvað sem mér yfirsést.

Kostar svona um 5þ kall að setja þetta saman á verkstæði. Ég myndi glaður setja þetta saman fyrir þig fyrir lítið. Alltaf gaman að púsla saman góðum tölvum :D

Re: hvort ætti eg að gera?

Sent: Mið 27. Jan 2010 00:02
af Frost
Taktu efri tölvuna. Mikið betri og futureproof :P

Re: hvort ætti eg að gera?

Sent: Mið 27. Jan 2010 22:52
af bibbi
er einhvað betra fyrir mig að fa mer i5 eða i7 örgjörva?
og er þetta skjakort http://buy.is/product.php?id_product=813
virði þess að bæta 20000 kr við í staðinn fyrir þetta http://buy.is/product.php?id_product=236

Re: hvort ætti eg að gera?

Sent: Sun 07. Mar 2010 11:42
af BjarkiB
Fæðu þér i7 þar sem hann er í nýrri sökul: 1366 og þá þ.arftu væntanlega að fá þér líka nýtt móðurborð. En já með skjákortið þá fer það bara eftir því hvort þú tímir. HD 5850 spilar alla nýjustu leikina í dag á mjög góðum gæðum en hinsvega þá er HD 5870 ennþá betra!

Re: hvort ætti eg að gera?

Sent: Sun 07. Mar 2010 12:18
af DeAtHzOnE
Munurinn aðalega á.

Gigabyte ati HD-5870. Gigabyte HD-5850.
# Engine Clock: 850 MHz # Engine Clock: 725 MHz
Memory Clock: 4.8 GHz Memory Clock: 4.0 GHz
Stream Processing Units:1600 Stream Processing Units: 1440
Þetta er munnurinn :D