Síða 1 af 1

Næ ekki að festa i 100hz+ á nýju ati HD 5770 korti

Sent: Fim 21. Jan 2010 16:13
af Arnarholm
topicið segir basicly allt, er með nýja tölvu með ATI RADEON HD 5770 korti. 19" synchmaster 997DF skjár hef aldrei lent i neinu veseni með HZ áður. er að notast fyrir reforce er nú þegar buinn að prófa 2 drivera og testað að formata 2 með mismunandi windows disk.

Vantar smá hjálp þetta er að gera mig gráhærðann.

Re: Næ ekki að festa i 100hz+ á nýju ati HD 5770 korti

Sent: Fim 21. Jan 2010 16:15
af Pandemic
Windows hvað?

Re: Næ ekki að festa i 100hz+ á nýju ati HD 5770 korti

Sent: Fim 21. Jan 2010 16:29
af J1nX
hann er með xp

Re: Næ ekki að festa i 100hz+ á nýju ati HD 5770 korti

Sent: Fim 21. Jan 2010 16:44
af ingibje
hahaha, ég lenti í þessu með sama kort, ég var marga daga að reyna laga þetta og á endanum skipti ég bara yfir í 260 frá nvidia og það kort kom mér á óvart, bara mjög fínt kort.

það var líka allveg ótrúlegt hvað ég kom á marga galla í catalyst/ ati driverunum, svo þegar maður notaði google þá eru þetta allt einhver vandamál sem eru búin að vera síðan 2003 og aldrei lagað.

samt skrítið ég náði strax að fá 100hz í w7, gerði bara driver fyrir skjáinn og fékk það strax til að virka.
enn w7 styður open gl illa og registerið er ömurlegt í cs 1.6 ásamt að leikurinn höktir inn á milli og spilast hreinlega bara illa
maður þarf hreinlega bara prófan og hafa spilað hann lengi í xp til að sjá muninn.

Re: Næ ekki að festa i 100hz+ á nýju ati HD 5770 korti

Sent: Fim 21. Jan 2010 16:58
af Arnarholm
að kaupa kort á þvílikan pening og það supportar ekki 85hz+ er nottla KJAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAANALEGT.

Re: Næ ekki að festa i 100hz+ á nýju ati HD 5770 korti

Sent: Fim 21. Jan 2010 17:31
af SteiniP
Ertu búinn að setja upp driver fyrir skjáinn þinn?
Annars notaði maður forrit sem hét Reforce hér í den. Prófaðu það.

Re: Næ ekki að festa i 100hz+ á nýju ati HD 5770 korti

Sent: Fim 21. Jan 2010 17:44
af Arnarholm
SteiniP skrifaði:Ertu búinn að setja upp driver fyrir skjáinn þinn?
Annars notaði maður forrit sem hét Reforce hér í den. Prófaðu það.



ég er buinn að prófa allt og þegar ég fór aðeins að skoða þetta kort nánar á netinu þá er fólk eitthvad pirrað yfir þessu tengist eitthvað að driverinn er eitthvad gallaður og neitar folki að forcea yfir 85hz, samt virkar í win7 að fá yfir 85hz þar meikar ekki séns.

http://blogs.amd.com/play/2009/10/29/at ... mment-2843

var eitthvað að tauta i þeim þarna vonandi koma þeir með fix fyrir þetta fljótalega nennis að fara skipta um kort eða setja upp win7.

Re: Næ ekki að festa i 100hz+ á nýju ati HD 5770 korti

Sent: Fim 21. Jan 2010 18:36
af binnip
ingibje skrifaði:hahaha, ég lenti í þessu með sama kort, ég var marga daga að reyna laga þetta og á endanum skipti ég bara yfir í 260 frá nvidia og það kort kom mér á óvart, bara mjög fínt kort.

það var líka allveg ótrúlegt hvað ég kom á marga galla í catalyst/ ati driverunum, svo þegar maður notaði google þá eru þetta allt einhver vandamál sem eru búin að vera síðan 2003 og aldrei lagað.

samt skrítið ég náði strax að fá 100hz í w7, gerði bara driver fyrir skjáinn og fékk það strax til að virka.
enn w7 styður open gl illa og registerið er ömurlegt í cs 1.6 ásamt að leikurinn höktir inn á milli og spilast hreinlega bara illa
maður þarf hreinlega bara prófan og hafa spilað hann lengi í xp til að sjá muninn.

Er s.s betra að hafa xp en w7 til að spila 1.6, spila eiginlega bara 1.6 og ætla að setja stýrikerfið upp á nýtt fyrir gamer. Annaðhvort w7 eða xp.

Re: Næ ekki að festa i 100hz+ á nýju ati HD 5770 korti

Sent: Fim 21. Jan 2010 19:45
af Arnarholm
binnip skrifaði:
ingibje skrifaði:hahaha, ég lenti í þessu með sama kort, ég var marga daga að reyna laga þetta og á endanum skipti ég bara yfir í 260 frá nvidia og það kort kom mér á óvart, bara mjög fínt kort.

það var líka allveg ótrúlegt hvað ég kom á marga galla í catalyst/ ati driverunum, svo þegar maður notaði google þá eru þetta allt einhver vandamál sem eru búin að vera síðan 2003 og aldrei lagað.

samt skrítið ég náði strax að fá 100hz í w7, gerði bara driver fyrir skjáinn og fékk það strax til að virka.
enn w7 styður open gl illa og registerið er ömurlegt í cs 1.6 ásamt að leikurinn höktir inn á milli og spilast hreinlega bara illa
maður þarf hreinlega bara prófan og hafa spilað hann lengi í xp til að sjá muninn.

Er s.s betra að hafa xp en w7 til að spila 1.6, spila eiginlega bara 1.6 og ætla að setja stýrikerfið upp á nýtt fyrir gamer. Annaðhvort w7 eða xp.



mundi alltaf setja upp xp efþað sé fyrir cs, i win7 þá laggar ventrilo i drasl og cs eitthvad funkY

Re: Næ ekki að festa i 100hz+ á nýju ati HD 5770 korti

Sent: Fim 21. Jan 2010 20:07
af ingibje
klárlega xp, w7 er út á túni með þennan leik.

Re: Næ ekki að festa i 100hz+ á nýju ati HD 5770 korti

Sent: Fim 21. Jan 2010 22:31
af binnip
Arnarholm skrifaði:
binnip skrifaði:
ingibje skrifaði:hahaha, ég lenti í þessu með sama kort, ég var marga daga að reyna laga þetta og á endanum skipti ég bara yfir í 260 frá nvidia og það kort kom mér á óvart, bara mjög fínt kort.

það var líka allveg ótrúlegt hvað ég kom á marga galla í catalyst/ ati driverunum, svo þegar maður notaði google þá eru þetta allt einhver vandamál sem eru búin að vera síðan 2003 og aldrei lagað.

samt skrítið ég náði strax að fá 100hz í w7, gerði bara driver fyrir skjáinn og fékk það strax til að virka.
enn w7 styður open gl illa og registerið er ömurlegt í cs 1.6 ásamt að leikurinn höktir inn á milli og spilast hreinlega bara illa
maður þarf hreinlega bara prófan og hafa spilað hann lengi í xp til að sjá muninn.

Er s.s betra að hafa xp en w7 til að spila 1.6, spila eiginlega bara 1.6 og ætla að setja stýrikerfið upp á nýtt fyrir gamer. Annaðhvort w7 eða xp.



mundi alltaf setja upp xp efþað sé fyrir cs, i win7 þá laggar ventrilo i drasl og cs eitthvad funkY

Þá er bara málið að redda sér xp

Re: Næ ekki að festa i 100hz+ á nýju ati HD 5770 korti

Sent: Fös 22. Jan 2010 00:00
af Some0ne
1.6 virkar fínt á Windows7, þurfið bara að kunna að setja hlutina rétt upp.

Vandamálið hans stemmir af svipuðu issue-i og ég lenti í í W7 með 85hz max, W7 hlustar bara á EDID info frá skjánum, og í flestum tilvikum eru 100hz-in eitthvað yfir því þótt að hann displayi það fullkomlega, ATi driverarnir stunda sama faggaskap.

Lausnin er beisiklí að finna annaðhvort editaða .inf skrá fyrir skjáinn, sem er búið að hækka leyfileg hz, eða edita sína sjálfur.

Ég editaði minn inf file sjálfur með herkjum, en á þessum forum post eru linkar á 2 downloads fyrir editaða drivera: http://www.sevenforums.com/tutorials/79 ... es-16.html

Re: Næ ekki að festa i 100hz+ á nýju ati HD 5770 korti

Sent: Fös 22. Jan 2010 11:04
af binnip
Svo ég fari nú ekki að búa til nýjann þráð um þetta, er eitthvað mál að setja upp crackað windows ? Er þetta ekki basicly sama og löglegt.