Memtest86 af USB lykli.

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Memtest86 af USB lykli.

Pósturaf Daz » Sun 17. Jan 2010 10:55

Ég hef minnið mitt grunað um að vera gallað svo mig langar að keyra memtest á það. Ég tími samt ekki alveg heilum DVD disk undir það og er ekki með floppy drif, svo að ræsta þetta af USB lykli hljómar eins og besta lausnin. Allt það sem ég hef fundið á google virkar bara ekki og ég er ekkert sérstaklega spenntur fyrir að skrifa linux live CD til að prófa frekar. Ég setti Win 7 upp af usb svo ég veit að vélin getur ræst sig af usb, ég er bara að vesenast með að koma ISO-inu yfir á usb lykilinn.

Einhver sem hefur gert þetta og tekist?



Skjámynd

qwertyman
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fös 24. Okt 2008 09:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Memtest86 af USB lykli.

Pósturaf qwertyman » Sun 17. Jan 2010 11:00

Þú gætir líka sett Linux upp á minnislykil og keyrt memtest af því - http://www.pendrivelinux.com




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Memtest86 af USB lykli.

Pósturaf AntiTrust » Sun 17. Jan 2010 11:02

Ég er með nokkra USB bootable með allskonar tólum niðrí vinnu, minnir að þessi síða hafi verið með flest svörin handa mér :

http://www.bootdisk.com/pendrive.htm



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Memtest86 af USB lykli.

Pósturaf Daz » Sun 17. Jan 2010 11:17

AntiTrust skrifaði:Ég er með nokkra USB bootable með allskonar tólum niðrí vinnu, minnir að þessi síða hafi verið með flest svörin handa mér :

http://www.bootdisk.com/pendrive.htm


Annaðhvort þarf ég diskadrif, eða borga. Hinkrum aðeins með það.


Annars reyndi ég http://www.pendrivelinux.com/boot-iso-f ... ash-drive/ , en fæ upp villu þegar ég ræsi af lyklinum "could not find kernel image: linux". Ef ég googla þá villu fæ ég alveg nóg af hjálp, en ekkert af því sem ég skoðaði hjálplegt.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Memtest86 af USB lykli.

Pósturaf viddi » Sun 17. Jan 2010 11:30

Getur prófað Unetbootin, getur annaðhvort bara valið eitthvað linux kerfi og forritið nær í það fyrir þig eða valið iso skrá sem þú ert með.



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Memtest86 af USB lykli.

Pósturaf gardar » Sun 17. Jan 2010 11:35

unetbootin fær mitt vote. Virkar alveg virkilega vel!




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Memtest86 af USB lykli.

Pósturaf Some0ne » Sun 17. Jan 2010 11:49

Á einni útgáfu af XP sem er á flakki um netið, TinyXP Christmas edition þá er á þeim disk þegar að þú velur boot from CD, valmöguleikinn á að keyra memtest86, eða SpinRite til að skoða harða diskinn, auk þess valmöguleikinn að installa því. Getur fundið þetta á tpb.



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Memtest86 af USB lykli.

Pósturaf Daz » Sun 17. Jan 2010 12:15

Ég fæ alltaf þessa sömu villu ( "could not find kernel image: linux") , alveg sama hvaða .iso ég vel af t.d. http://www.memtest.org/#downiso eða http://www.memtest86.com/download.html .



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Memtest86 af USB lykli.

Pósturaf viddi » Sun 17. Jan 2010 12:22

Veldu þá bara eitthvað linux kerfi af listanum í unetbootin og keyrðu memtest þannig



A Magnificent Beast of PC Master Race