Síða 1 af 1

Powercolor Radeon 9800 SE 256 bit kortin frá tölvuvirkni...

Sent: Mán 12. Jan 2004 10:10
af Minuz1
Vildi bara segja frá ánægju minni með þetta kort.

breytti cataclyst 3.10 driverunum með softmoddi frá http://ocfaq.com

Yfirklukkaði kortið með powerstrip 3.47: 400 GPU og 400 á memory...vildi ekkert vera að fara hærra(no need) sá grein (frá einhverri ástralskri síðu þar sem þeir eru að ná 410/710 yfirklukkun á svona korti.


Niðurstaðan:
er að fá 3100 megatexels/sec fillrate með 3Dmark2003 án vandræða.
Þetta er perfomance á við radeon 9800 pro kort.

Og þetta er mjög gott miðað við 24k kort......ánægður með að einhver verslun hér á íslandi sá sér fært að kaupa inn þessi 256-bita 9800 SE kort.

Re: Powercolor Radeon 9800 SE 256 bit kortin frá tölvuvirkni

Sent: Mán 12. Jan 2004 12:09
af Predator
er hægt að breyta korti sem er með 4pipelines í 8 með því að moda það og verður það betra???

Re: Powercolor Radeon 9800 SE 256 bit kortin frá tölvuvirkni

Sent: Mán 12. Jan 2004 13:25
af hirrons
Emilf skrifaði:er hægt að breyta korti sem er með 4pipelines í 8 með því að moda það og verður það betra???


Sjá: http://ocfaq.com

Re: Powercolor Radeon 9800 SE 256 bit kortin frá tölvuvirkni

Sent: Mán 12. Jan 2004 13:25
af hirrons
:?: Tvípóstaði, :oops:

Re: Powercolor Radeon 9800 SE 256 bit kortin frá tölvuvirkni

Sent: Mán 12. Jan 2004 13:40
af Predator
eru til moddaðir driverar á ATI Radeon 9200SE???

Re: Powercolor Radeon 9800 SE 256 bit kortin frá tölvuvirkni

Sent: Mán 12. Jan 2004 13:45
af hirrons
Emilf skrifaði:eru til moddaðir driverar á ATI Radeon 9200SE???


Nei, 9200SE er með 64bit minnisbraut en 9200 með 128. Þetta er fast á borðinu. Athugið líka að það er bara hægt að softmodda 9800SE með 256bit minnisbraut.

:)

Re: Powercolor Radeon 9800 SE 256 bit kortin frá tölvuvirkni

Sent: Mán 12. Jan 2004 15:41
af Minuz1
Emilf skrifaði:er hægt að breyta korti sem er með 4pipelines í 8 með því að moda það og verður það betra???


Einni tilgangurinn með "softmod" að opna þessar 4 "pipelines"....síðan er hægt að flasha kortið með öðrum BIOS ef það er læst gegn overclocking.

Sent: Mán 12. Apr 2004 12:25
af Minuz1
*bump*

var að líta yfir forums, virðist ennþá vera einhver misskilningur með þetta hjá fólki.

http://www.overclockers.co.nz/ocnz/review.php?id=03vga00r9800se0powercolr9800se00105