Síða 1 af 1
Uppfærsla í ágætis leikjavél.
Sent: Þri 12. Jan 2010 12:41
af andrig
Sælir er með MediaCenter vél sem ég væri til í að uppfæra aðeins og gera að ágætis leikjavél.
Það er ekkert skjákort í henni, bara skjástýring í móðurborði.
Intel Pentium Dual CPU E2180 @ 2.00GHz
1,75 Gb af RAM
þetta eru örgjörfinn og vinnslu minnið.
Ég þarf að fá mér skjákort, bara spurning hvað? hverju mælið þið með?
og er þessu örgjörvi nógu öflugur í að spila t.d COD Modern Warefair 2?
Re: Uppfærsla í ágætis leikjavél.
Sent: Þri 12. Jan 2010 13:37
af dnz
Þessi örri höndlar ekki cod 6, getur farið á
http://WWW.Canyourunit.com og checkað hvað þú þarft fyrir leikinn sem þig langar að spila
Re: Uppfærsla í ágætis leikjavél.
Sent: Þri 12. Jan 2010 16:43
af vesley
væri fínt ef þú myndir segja okkur hvernig móðurborð þú ert með og hvernig media center kassa til að vita hversu stórt skjákortið má vera.
Re: Uppfærsla í ágætis leikjavél.
Sent: Þri 12. Jan 2010 16:58
af andrig
Re: Uppfærsla í ágætis leikjavél.
Sent: Þri 12. Jan 2010 17:46
af vesley
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20836 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1501 ætti að vera fínt. veit ekki alveg hversu stór skjákort komast þarna fyrir en þetta er lítið og ætti alveg að passa
kannski bæta við 1-2 gb af vinnsluminni líka ; ) og þá væri þetta mjög fínt
Re: Uppfærsla í ágætis leikjavél.
Sent: Þri 12. Jan 2010 18:13
af andrig
það er nóg pláss fyrir kort í þessum kassa, stendur líka á síðunni, tekur full size kort.
Re: Uppfærsla í ágætis leikjavél.
Sent: Þri 12. Jan 2010 20:13
af Klemmi
Það er alveg ágætis kraftur í þessum örgjörvum, þó ódýrir séu. Myndi allavega bara byrja á skjákortinu og skoða svo með örgjörvann
Annars komast ekki lengstu kortin í þessa kassa, en bæði 5750 og 5770 t.d. ættu að fara leikandi í þetta. Hef einnig sett 9600GT og það var meira en nóg pláss.
Man samt ekki hvaða aflgjafa þú tókst, fer náttúrulega líka eftir honum hvað þú getur farið út í öflugt kort.
Re: Uppfærsla í ágætis leikjavél.
Sent: Þri 12. Jan 2010 20:18
af beatmaster
HD5670 er alveg að detta inn í þessari eða næstu viku það ætti að vera málið fyrir þig
Sjá nánar
Re: Uppfærsla í ágætis leikjavél.
Sent: Mið 13. Jan 2010 00:27
af andrig
sæll klemmi, mig minnir að ég hafi tekið pakkan á þessari síðu sem er á 79.900.-
http://web.archive.org/web/200804150637 ... ?cPath=104
Re: Uppfærsla í ágætis leikjavél.
Sent: Mið 13. Jan 2010 02:29
af Klemmi
Passar ekki við lýsinguna þína varðandi allavega örgjörvann
En allavega, ef þú hefur keypt hana á þessum tíma, þá ætti hún að vera með 430W Antec Earthwatts, sem gefur samanlagt út 30A á 12V spennunni, hann ætti að geta keyrt hvaða kort sem passar í kassann.