Síða 1 af 1

HD5770, HD5850 eða HD5870 ?

Sent: Þri 05. Jan 2010 15:43
af Zt0rM
Nú er ca. 20.000 kr. verðmunur á milli þessara þriggja ATI skjákorta. Er verðmunurinn þess virði? Með hverju mæliði?

ATI HD5770 - 30.000

ATI HD5850 - 50.000

ATI HD5870 - 70.000

Það er alltaf talað um að það sé óæskilegt að taka það allra nýjasta og dýrasta og því sleppi ég að spá í HD5970.

Re: HD5770, HD5850 eða HD5870 ?

Sent: Þri 05. Jan 2010 15:50
af BjarkiB
HD 5850 er gott kort. HD 5870 er auðvitað mjög gott en ég myndi allavega taka 5850 svo á það örugglega eftir að lækka.