Val á tölvu íhlutum


Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Val á tölvu íhlutum

Pósturaf andrig » Lau 02. Jan 2010 19:57

Sælir
Er að leita af fínni tölvu fyrir bróðir minn.
Ég á kassa, lyklaborð, mús, skjá, dvd drif, og líklega aflgjafa sem myndi duga.
Gætuð þið sett upp vél fyrir mig sem kostar ekkert meira en 90þús
þarf að geta runnað nýjustu leikina.


email: andrig@gmail.com

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu íhlutum

Pósturaf Glazier » Lau 02. Jan 2010 20:00

Taktu fram hvernig aflgjafi þetta er og hversu öflugur hann er.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu íhlutum

Pósturaf Gúrú » Lau 02. Jan 2010 20:12

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:

Veit samt ekki hvort að ég myndi vilja vera með einhvern noname gamlan aflgjafa í tölvunni minni, tækir þá 9600GT í skjákorti og 420W aflgjafa ef að budgetið er svona strict.


Modus ponens