Nú er maður að fara spá í leikja-turnkassa. Leyst mjög vel á AMD-leikjatilboðið hjá þeim http://kisildalur.is/?p=2&id=501 en þar er tölvan ásamt skjá, lyklaborði, hátölurum og mús á 210.000 kr og svo plús stýrikerfi (windows 7 home premium 64-bita, 20 þús) 230.000kr.
Hérna púslaði ég svo saman örðum kassa út frá AMD kassanum, og hérna er hann:
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:Force3D Radeon HD5770 1GB- 128-bit GDDR5 PCI-Express 2.0
kr. 32.500
Phenom II X4 955BE retail- 3.2GHz, 8MB skyndiminni, AM3, fjórkjarna
kr. 29.500
ASRock M3A785GXH/128M ATX AMD AM3 Móðurborð- AMD785+SB710, 6xSATA2, GLAN, eSATA, FW, CrossFireX, HD4200
kr. 22.500
GeIL 4GB Value PC3-12800 DC- 2x2GB, DDR3-1600, CL 9-9-9-28
kr. 19.500
Aerocool V12XT-800W- ATX 2.3, EPS 12V 2.92, hljóðlát 139mm kælivifta, modular, 80+ Bronze
kr. 29.500
Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur- 20x hraða, dual-layer
kr. 5.500
CoolerMaster Elite 332 ATX turnkassi- Svartur/silfraður, 120mm kælivifta
kr. 8.500
Seagate Barracuda 7200.12 500GB SATA2- 3.5", 7200 snúninga, 16MB buffer
kr. 10.500
Microsoft Windows 7 Home Premium 64-bita OEM-
kr. 20.000
Samtals: 178.000
En þarna vantar allar jaðarbúnað, Skjár (22"-24"), lyklaborð, mús og hátalara, undir 230 þús þá?
hvort er AMD eða púslaði kassin hægstæðari?
kv.Tiesto