Val á turnkassa
Sent: Þri 29. Des 2009 12:54
Ég er að fara að fá mér nýjan turn og hef verið að skoða tölvur hjá Kisildal, Tölvutækni og Tölvutek. Þessir aðilar eru allir traustsins verðugir í að setja saman tölvur og með fín verð, en við það að versla við einhvern þeirra þá er maður bundinn við ákveðna gerð af turnkassa og aflgjafa. Því vildi ég kanna hver af þessum turnum + aflgjafa menn telja að séu bestir:
Kísildalur
Turnkassi: NZXT Beta Evo http://kisildalur.is/?p=2&id=1244
Aflgjafi: Aerocool V12XT-800W http://kisildalur.is/?p=2&id=1243
Tölvutækni
Turnkassi: Zalman GS1000 Titanium http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1342
Aflgjafi: Zalman 850W modular http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_38&products_id=1209
Tölvutek
Turnkassi: Antec P183 turnkassi http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=20783
Aflgjafi: Gigabyte Superb 550W 120mm http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_71&products_id=18009
Einnig væri maður til í Antec 850W CP-850 modular aflgjafann frá Tölvutækni og Antec P183 turnkassann frá Tölvutek, en þá er maður farinn að blanda saman og pörtum og þyrfti því sennilega að setja þetta saman sjálfur og ekki lengur einn aðili sem ber ábyrgð á öllu saman. Ef þetta tvennt fengist hjá sama aðila væri það best.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_38&products_id=1511
Allt input mjög vel þegið...
Kísildalur
Turnkassi: NZXT Beta Evo http://kisildalur.is/?p=2&id=1244
Aflgjafi: Aerocool V12XT-800W http://kisildalur.is/?p=2&id=1243
Tölvutækni
Turnkassi: Zalman GS1000 Titanium http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1342
Aflgjafi: Zalman 850W modular http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_38&products_id=1209
Tölvutek
Turnkassi: Antec P183 turnkassi http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=20783
Aflgjafi: Gigabyte Superb 550W 120mm http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_71&products_id=18009
Einnig væri maður til í Antec 850W CP-850 modular aflgjafann frá Tölvutækni og Antec P183 turnkassann frá Tölvutek, en þá er maður farinn að blanda saman og pörtum og þyrfti því sennilega að setja þetta saman sjálfur og ekki lengur einn aðili sem ber ábyrgð á öllu saman. Ef þetta tvennt fengist hjá sama aðila væri það best.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_38&products_id=1511
Allt input mjög vel þegið...