Síða 1 af 1

hljóð í tölvu

Sent: Lau 19. Des 2009 02:48
af albertgu
Já heyrðu, nú er ég kominn með ógeð af hljóðinu i tölvunni og ætla að gera eitthvað í því. Hvað væri sniðugast? kaupa nýjann kassa, örgjörva eða eitthvað annað?

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1207 þennan t.d

Re: hljóð í tölvu

Sent: Lau 19. Des 2009 07:38
af littli-Jake
Hljóð í tölvunni segiru? Hvernig hljóð? eru þetta viftu hljóð eða er þetta bara víbringur?

Ef þú ert viss um að þetta sé stoc örrakælingin mæli ég með þessari http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1090

En ef þú vilt endilega fá þér hljóðlátan kassa þá mæli ég hiklaust með Antec P-182