Vandamál með aflgjafann.
Sent: Lau 12. Des 2009 14:56
Sælir/ar,
Ég er að lenda í því allt í einu að ég fekk blue screen og svo drapst á vélinni.
En vandamálið er að aflgjafinn hitnar alveg gífurlega(Ég brenni mig á honum) þótt ég se ekki að gera neitt í tölvunni og svo drepst á henni eftir 30-35 mins þetta byrjaði að ske eftir þetta blue screen í gærkvöldi.
Ég var að spá er þetta eitthvað vandamál með stýriskerfið sem lætur hann vinna svona svakalega eða er hann að drepast eða hvað?
Er með Windows 7 32 bit (Ef það breytir eitthverju)
Ef þið þurftið að vita eitthvað meira um turninn þá látið mig bara vita, hef ekkert svaka vit á þessu.
Fyrirframm Þakkir.
Vill líka koma því fram að það hefur ekkert komið fyrir velinna síðan ég keypti hana af felaga mínum í mars á þessu ári. Og ég er eginlega ný búinn að breyta frá vista yfir í Windows 7(Formataði með Windows Home og breytti í windows 7 32 bit) ef þetta hefur eitthvað að segja.
Ég er að lenda í því allt í einu að ég fekk blue screen og svo drapst á vélinni.
En vandamálið er að aflgjafinn hitnar alveg gífurlega(Ég brenni mig á honum) þótt ég se ekki að gera neitt í tölvunni og svo drepst á henni eftir 30-35 mins þetta byrjaði að ske eftir þetta blue screen í gærkvöldi.
Ég var að spá er þetta eitthvað vandamál með stýriskerfið sem lætur hann vinna svona svakalega eða er hann að drepast eða hvað?
Er með Windows 7 32 bit (Ef það breytir eitthverju)
Ef þið þurftið að vita eitthvað meira um turninn þá látið mig bara vita, hef ekkert svaka vit á þessu.
Fyrirframm Þakkir.
Vill líka koma því fram að það hefur ekkert komið fyrir velinna síðan ég keypti hana af felaga mínum í mars á þessu ári. Og ég er eginlega ný búinn að breyta frá vista yfir í Windows 7(Formataði með Windows Home og breytti í windows 7 32 bit) ef þetta hefur eitthvað að segja.