Síða 1 af 1

vantar álit á þessa tolvu

Sent: Fös 11. Des 2009 19:39
af svavartr
er þetta gott merki og góð tölva :D :D http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19977
þetta er siðann


Gigabyte LUXO tölvutilboð A - LEIKJATÖLVA
Turnkassi - GIGABYTE LUXO X140, svartur hágæða turn með ofur hljóðlátum aflgjafa
Örgjörvi - AM3 Phenom II X2 550 örgjörvi, 3.1GHz 7MB - 45nm Dragon Black Edition
Móðurborð - GIGABYTE AM2+ 720-US3, PCI-E2.0 X16, Ultra Durable3 2oz Copper kæling
Örgjörvi - 4GB DUAL DDR2 1066MHz Mushkin Black ES vinnsluminni með lífstíðarábyrgð
Harðdiskur - 500GB Samsung Spinpoint SATA2 7200rpm 16MB NCQ hljóðlátur harðdiskur
DVD skrifari - 20x hraða DVD Sony skrifari, mjög hljóðlátur
Skjákort - ATI HD4670 1GB GDDR3 PCI-E2.0 skjákort Silent Fan
Hjóðkort - 7.1+2 Dolby Digital Live DTS hljóðstýring með BlueRay/HD DVD stuðning
Tengi - Gigabit netkort, 10xUSB2, SATA2 Raid, 2xDVI o.fl. tengi
Stýrikerfi - Microsoft Windows 7 Home Premium 64 BIT
Ábyrgð - 2ja ára ábyrgð

Re: vantar álit á þessa tolvu

Sent: Fös 11. Des 2009 20:02
af Sphinx
svavartr skrifaði:er þetta gott merki og góð tölva :D :D http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19977
þetta er siðann


Gigabyte LUXO tölvutilboð A - LEIKJATÖLVA
Turnkassi - GIGABYTE LUXO X140, svartur hágæða turn með ofur hljóðlátum aflgjafa
Örgjörvi - AM3 Phenom II X2 550 örgjörvi, 3.1GHz 7MB - 45nm Dragon Black Edition
Móðurborð - GIGABYTE AM2+ 720-US3, PCI-E2.0 X16, Ultra Durable3 2oz Copper kæling
Örgjörvi - 4GB DUAL DDR2 1066MHz Mushkin Black ES vinnsluminni með lífstíðarábyrgð
Harðdiskur - 500GB Samsung Spinpoint SATA2 7200rpm 16MB NCQ hljóðlátur harðdiskur
DVD skrifari - 20x hraða DVD Sony skrifari, mjög hljóðlátur
Skjákort - ATI HD4670 1GB GDDR3 PCI-E2.0 skjákort Silent Fan
Hjóðkort - 7.1+2 Dolby Digital Live DTS hljóðstýring með BlueRay/HD DVD stuðning
Tengi - Gigabit netkort, 10xUSB2, SATA2 Raid, 2xDVI o.fl. tengi
Stýrikerfi - Microsoft Windows 7 Home Premium 64 BIT
Ábyrgð - 2ja ára ábyrgð




fínasta tölva.......

Re: vantar álit á þessa tolvu

Sent: Fös 11. Des 2009 20:22
af Hnykill
góður pakki, en þetta skjákort er ekki að fara spila neina merkilega leiki :/
Örgjörvin er að virka svipað og Intel E8400 og minnið er fínt.. en þetta skjákort er strax orðin flöskuháls í þessari vél.

Re: vantar álit á þessa tolvu

Sent: Fös 11. Des 2009 20:24
af binnip
Keyptu frekar alla íhlutina sér, fáðu svo einhverja búð t.d kísildal til að setja allt stuffið saman fyrir þig ef þú getur ekki gert það sjálfur. Færð MIKLU meira fyrir peninginn.

Re: vantar álit á þessa tolvu

Sent: Fös 11. Des 2009 20:27
af Hnykill
binnip skrifaði:Keyptu frekar alla íhlutina sér, fáðu svo einhverja búð t.d kísildal til að setja allt stuffið saman fyrir þig ef þú getur ekki gert það sjálfur. Færð MIKLU meira fyrir peninginn.

Sammála ;)

Re: vantar álit á þessa tolvu

Sent: Fös 11. Des 2009 21:08
af Frost
Hnykill skrifaði:
binnip skrifaði:Keyptu frekar alla íhlutina sér, fáðu svo einhverja búð t.d kísildal til að setja allt stuffið saman fyrir þig ef þú getur ekki gert það sjálfur. Færð MIKLU meira fyrir peninginn.

Sammála ;)


Sammála seinasta ræðumanni.

Re: vantar álit á þessa tolvu

Sent: Fös 11. Des 2009 21:27
af svavartr
geturu sent mer góða semsetningu af góðri tölvu

Re: vantar álit á þessa tolvu

Sent: Fös 11. Des 2009 21:40
af Hnykill
svavartr skrifaði:geturu sent mer góða semsetningu af góðri tölvu

Hvað ertu tilbúinn að eyða miklum aur í þetta? sama og pakkinn fyrir ofan bara?

Re: vantar álit á þessa tolvu

Sent: Fös 11. Des 2009 21:47
af svavartr
130 þusund til 140 þusund

Re: vantar álit á þessa tolvu

Sent: Fös 11. Des 2009 22:02
af Danni V8
Áttu tölvukassa sem þú getur notað eða þarftu nýjan? Sama með power supply.

Hægt að spara aðeins á þessum hlutum og kaupa ennþá betri vélbúnað í staðinn.

Re: vantar álit á þessa tolvu

Sent: Fös 11. Des 2009 22:09
af svavartr
ekkert allt nytt

Re: vantar álit á þessa tolvu

Sent: Fös 11. Des 2009 22:19
af Hnykill
Tók saman smá lista frá Kísildal.. fór aðeins yfir þessi 130 þús mörk hjá þér en hver veit nema þeir gefi þér afslátt ef þú ert að panta þetta mikið frá þeim.
fyrir utan að allt á þessum lista er MIKIÐ öflugra en þessi pakkatölva sem þú varst að spá í.. ferð frá 2 kjarna örgjörva í 4 og DDR3 fyrir nánast sama verð og skjákortið er svona 4 sinnum öflugra ;)

------------------------------------------------------------------------------------
Kassi með 600W aflgjafa : EZ-cool H-60B H2 ATX - 19.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1235

Móðurborð : ASRock M3A785GXH/128M ATX AMD AM3 - 22.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1032

Örgjörvi : AMD Phenom II X4 955BE 3.2 Ghz, 8MB Chace. - 29.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1004

Vinnsluminni : GeIL 4GB Value PC3-12800 DC (DDR3 1600) - 19.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1179

Skjákort : Force3D Radeon HD5770 1GB - 32.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1256

Harður Diskur : Seagate Barracuda 7200.12 500GB SATA2 - 9.900
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1209

DVD Skrifari : Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur - 5.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=611

Samtals = 138.900

Ef þú ert alveg harður á að fara ekki yfir 130 kall geturu t.d skipt örgjörvanum út fyrir einhvern aðeins minni og þá er málið dautt ;)

Re: vantar álit á þessa tolvu

Sent: Fös 11. Des 2009 22:23
af svavartr
takk :D

Re: vantar álit á þessa tolvu

Sent: Fös 11. Des 2009 23:01
af Hnykill
Ekki málið.. til þess er Vaktin.is ;)