Síða 1 af 1

Copy protection

Sent: Fim 10. Des 2009 00:35
af jonas89
Sælir spjallverjar var að spá fyrir mér alltaf þegar ég sett dvd disk sem er copy protected i tölvuna þá kemur bara blue screen og tölvan endurræsir sig síðan... er eitthver leið hægt að svindla á því svo að maður geti horft á það sem maður var að kaupa hehe :)

Re: Copy protection

Sent: Fim 10. Des 2009 02:17
af BjarniTS
Þarna virðist einhver með svipað vandamál
http://club.myce.com/f34/blue-screen-wh ... vd-175702/

En hvað meinaru copy protection ? , er þetta þegar að þú ert að reyna að brjóta einhverjar varnir eða ertu nokkuð að tala um region ?

Hvaða player notaru ? , og ertu búinn að prufa fleiri ?

Re: Copy protection

Sent: Fim 10. Des 2009 02:56
af jonas89
hehe þetta átti að vera bara um copy protected dvd svo að það verði ekki frekari miskilningur..... þetta virkar svona ég nota windows media player oftast þegar ég spila dvd og ekkert vandamál ... en þegar ég sett disk sem er með protected þá fæ ég ekki nenn séns á að gera neitt hún fer bara i media playerin strax og svo kemur bara blue screen og svo restartar hún sér... og nei hef ekki prófað nenn annan en

Re: Copy protection

Sent: Fim 10. Des 2009 02:57
af Hvati
Notaðu einhvern annan spilara, ég mæli með VLC

Re: Copy protection

Sent: Fim 10. Des 2009 03:05
af jonas89
já hann er góður sko en ég kemst ekki með það að nota hann.... um leið þegar tölvan er buin að endurræsa og diskurinn en i byrjar hun á þessu aftur... svo þegar ég tekk diskinn úr og sett aftur i þá fer hún alltaf strax i media playerin og sama vesinið aftur haha þetta kemur bara ef diskur er með copy protected hehehe

Re: Copy protection

Sent: Fim 10. Des 2009 03:23
af SteiniP
jonas89 skrifaði:já hann er góður sko en ég kemst ekki með það að nota hann.... um leið þegar tölvan er buin að endurræsa og diskurinn en i byrjar hun á þessu aftur... svo þegar ég tekk diskinn úr og sett aftur i þá fer hún alltaf strax i media playerin og sama vesinið aftur haha þetta kemur bara ef diskur er með copy protected hehehe

Farðu í Default Programs og settu VLC sem default dvd spilara.

Re: Copy protection

Sent: Fim 10. Des 2009 04:41
af gardar
Gætir líka reynt að slökkva á autorun...