Hjálp
Sent: Þri 06. Jan 2004 15:16
Hæ, móðurborðið hjá mér missir stundum samband við hörðudiskana mína. Það er eins og hún restarti sér og þá kemur eftirfarandi á skjáinn "Reboot and select proper boot device or insert boot media in selected boot device and press a key". Ef maður fer svo í biosinn þá finnur biosinn ekki diskana. Ég hef þurft að opna kassan og þrýsta aðeins á tenginn og þá virkar þetta vel. Ég er nú þegar búinn að skipta yfir í annað móðurborð en það batnaði ekkert við það.
Ég er með Asus P4P800 móðurborð, WD 120GB harðandisk sem er systemsdiskurinn "Master" og IBM 120GB disk að auki "Slave".
Ps. Afsakið stafsetninguna.
Ég er með Asus P4P800 móðurborð, WD 120GB harðandisk sem er systemsdiskurinn "Master" og IBM 120GB disk að auki "Slave".
Ps. Afsakið stafsetninguna.