hvort móðurborðið ætti ég að taka ?


Höfundur
SvenniSiggi
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 06. Des 2009 22:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hvort móðurborðið ætti ég að taka ?

Pósturaf SvenniSiggi » Mán 07. Des 2009 14:57

eg frekar nyr í að velja móðurborð og langar að sja hvað ykkur fynst um 2 móðurborð sem mér leyst á .
ég er með intel I7 2.66 920 og ælla að reyna að yfirklukka hann á móðurborðinu sem verður valið

-
Mynd



http://www.amazon.com/EVGA-141-BL-E757- ... 138&sr=1-2


svo er það þetta herna :


Mynd


http://www.computer.is/vorur/7133/



---



Skjámynd

Safnari
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2008 22:13
Reputation: 0
Staðsetning: Rkjnes
Staða: Ótengdur

Re: hvort móðurborðið ætti ég að taka ?

Pósturaf Safnari » Mán 07. Des 2009 15:27

Ertu viss um að þeir hjá Amazon sendi tölvuvörur til Íslands núorðið ?
Annars fær þetta ASROCK borð ágætis dóma, og er töluvert mikið ódýrara.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1122




Höfundur
SvenniSiggi
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 06. Des 2009 22:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvort móðurborðið ætti ég að taka ?

Pósturaf SvenniSiggi » Mán 07. Des 2009 15:35

eg er að fara til Usa og ælla að kaupa þetta þar :)
það eru nu ekki allir ánægðir með þetta borð : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813157163




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvort móðurborðið ætti ég að taka ?

Pósturaf Taxi » Mán 07. Des 2009 20:22

SvenniSiggi skrifaði:eg er að fara til Usa og ælla að kaupa þetta þar :)
það eru nu ekki allir ánægðir með þetta borð : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813157163

Tomshardware eru nú mjög ánægðir með það. :? http://www.tomshardware.com/reviews/che ... ,2368.html


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: hvort móðurborðið ætti ég að taka ?

Pósturaf vesley » Mán 07. Des 2009 21:13

átt eftir að geta yfirklukkað mjög vel á báðum móðurborðunum . bæði rosalega góð. mér lýst örlítið betur á EVGA borðið en þetta Gigabyte er líka allgjör snilld.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvort móðurborðið ætti ég að taka ?

Pósturaf wICE_man » Þri 08. Des 2009 10:57

eg er að fara til Usa og ælla að kaupa þetta þar :)
það eru nu ekki allir ánægðir með þetta borð : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813157163


Er til einhver tölvuhlutur sem allir eru ánægðir með? Sýnist aðal óánægjan þarna vera meðal ákveðinna aðila sem kvarta sáran undan því að ASRock dílar ekki beint við end-users og Newegg nennir ekki að vera milligöngumaður eins og þeir ættu að vera.

Allavega er það að fá hærri meðaleinkunn en flest önnur borð sem eru á svipuðu verði þarna.

X58 borð eru dálítið tricky að eiga við þar sem þetta kubbasett er fyrsta tilraun Intel til að hafa innbyggða minnisstýingu á örgjörvanum og því ýmsir duttlungar með minnisstuðning.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal