Síða 1 af 1

Intel Móðurborð.

Sent: Mán 05. Jan 2004 17:23
af Mobbi-
Hver er munurinn á þessum ?
http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... PE1000PRO2
http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... OB_GA8I875
Efra er á 14þus. hitt á 17þus. er kannski eini munurinn á þvi að þetta dýrara sé með 6 raufum fyrir minni ?

Sent: Mán 05. Jan 2004 17:56
af Hlynzit
ef þú lest það sem stendur um móðurborðið þá ættiru að sjá það.

Sent: Mán 05. Jan 2004 18:25
af Mobbi-
Ég kann ekkert á tölvur og veit ekki hvað þetta þýðir sem stendur um móðurborðin.

Sent: Mán 05. Jan 2004 18:40
af Cras Override
mér sýnist efra vera betra.

Sent: Þri 06. Jan 2004 11:35
af Fart
Ég er með Efra borðið þ.e. GA-8IPE1000 Pro2 og það er helvíti fínt

Aðal munurinn á þessum borðum er að efra borðið er með Intel 865 kubbasetti en neðra er með 875.

865 = springdale
875 = chanterwood

875 er dýrara,

ef þú veist ekkert um tölvur þá skiptir þetta s.s. engu.