Síða 1 af 1
Skjákort
Sent: Mán 30. Nóv 2009 12:42
af KonzeR
Er með 2x8800gtx var að spá að fá mér nýtt skjákort, hvort ég ætti að fá mér 2 svona
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4908 eða 1 svona
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4696ef ég mundi fá mér 1 295gtx væri munurinn svo mikið að það væri þess virði að eyða 90þús í það?
Re: Skjákort
Sent: Mán 30. Nóv 2009 14:18
af Glazier
ekki fá þér GTX kort.. það eru ekkert sérstaklega hagstæð kaup í dag.
Re: Skjákort
Sent: Mán 30. Nóv 2009 14:21
af MrT
Re: Skjákort
Sent: Mán 30. Nóv 2009 15:01
af Lallistori
5870 klárlega
Re: Skjákort
Sent: Mán 30. Nóv 2009 15:19
af KonzeR
ok er með evga 680sli móðurborð get ég haft Radeon kort? ef það er hægt væri til að fá mér 2 svona þá
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4915 ,en er með svona aflgjafa
http://tl.is/vara/17162 er hann nóg til að keyra 2 svona kort???
Re: Skjákort
Sent: Mán 30. Nóv 2009 15:20
af sakaxxx
http://www.tomshardware.com/charts/gami ... ,1519.htmlég held að munurinn sé það lítill að það borgi sér ekki að eiða hátt í 100000
Re: Skjákort
Sent: Mán 30. Nóv 2009 15:46
af KonzeR
sakaxxx skrifaði:http://www.tomshardware.com/charts/gaming-graphics-cards-charts-2009-high-quality/Left4Dead,1519.html
ég held að munurinn sé það lítill að það borgi sér ekki að eiða hátt í 100000
já en er sammt að spá í 2x5870 ef ég get notað þau við mitt móðurborð og ef 800wött sé nógu mikill straumur fyrir þau?
Re: Skjákort
Sent: Mán 30. Nóv 2009 16:14
af Nariur
því miður geturðu ekki sett 2 ATI kort í crossfire á nvidia móðurborði, en aflgjafainn á að höndla 2 svona stór kort
Re: Skjákort
Sent: Mán 30. Nóv 2009 16:39
af Nothing
Kaupa bara 2 stk HD5870 og donate-a einu stykki til mín
Frekar að kaupa bara eitt HD5870 það flottasta í dag
Re: Skjákort
Sent: Mán 30. Nóv 2009 16:49
af Narco
Held það sé nokkuð ljóst að þú ert ekki að fara að fá þér ati kort nema með nýju móbói, það skilur eftir geforce.
Nema, þú verslir þér sniðugt móðurborð fyrir verðmuninn á geforce og ati 5870 kortinu, myndi gera það ef ég ætti valið.