Síða 1 af 1

Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 03:11
af EliasAndri
Er að reyna setja saman eina tussugóða leikjavél sem á eftir að endast mér. Mun keyra Windows Vista Ultimate 64x á henni.

1 x 600W Fortron Everest aflgjafi
traustur og hljóðlátur, ATX 2.2, modular
1 x Samsung S223B SATA svartur
22X/8X/16X DVD+R, 22X/6X/16X DVD-R, 16X DVD+R DL, 12X DVD-R DL, 12X DVD-RAM, 48X/32X/48X CD-RW
1 x Sound Blaster X-Fi XtremeAudio
7.1 hljóðkort í PCI-Express rauf, OEM
1 x CoolerMaster N520
fyrir AMD og Intel, 1800rpm, 19dBA
1 x MSI P43-C51
Intel P43T, 4xDDR3 1333MHz, 1600FSB, 6xSATAII, 1x PCI-E 16X, GB lan, 7.1 hljóð
1 x MSI ATI Radeon R5870-PM2D1G
1GB 4800MHz DDR5, 850MHz Core, 2xDVI, DisplyPort, HDMI, PCI-E 16X
Þessi vara er væntanleg
2 x Corsair 4GB (2x2GB) 1333MHz XMS3 DHX CL9 par
minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
1 x Intel Core 2 Quad Q9550 2.83GHz, 1333FSB
12MB cache, 45nm, OEM
1 x CoolerMaster Sileo 500
hljóðlátur turnkassi með einangrun, án aflgjafa

Copyaður listi úr körfu á att.is


Ekki það að ég treysti ekki aðilanum sem er að setja þetta saman fyrir mig en alltaf gaman að hafa second opinion :-)

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 03:14
af Frost
Settu betri aflgjafa í hana, breyttu um kassa s.s. taktu frekar Coolermaster Gladiator/CM 600 og notaðu Win7 frekar Vista er frekar slapt. Þetta er það sem að að ég myndi gera. :P

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 03:16
af EliasAndri
Frost skrifaði:Settu betri aflgjafa í hana, breyttu um kassa s.s. taktu frekar Coolermaster Gladiator/CM 600 og notaðu Win7 frekar Vista er frekar slapt. Þetta er það sem að að ég myndi gera. :P


Málið er að ég á Windows Vista fyrir og er ekki að tíma að punga út 20 þús kalli fyrir stýrikerfi. Ekki strax amk. Svo finnst mér skítalykt af cröckuðum útgáfum af stýrikerfum.

En á hverju byggiru það að vilja setja betri aflgjafa og kassa í þetta? :)

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 03:32
af Ulli
Win 7 sem ég er með svín virkar.
Enda í raunini ekki crackað :p

ps passa að psu dæli min 40 amperum út úr sér.

þetta er ekki dual pci express mb er það nokkuð?..

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 03:37
af EliasAndri
Ulli skrifaði:Win 7 sem ég er með svín virkar.
Enda í raunini ekki crackað :p

ps passa að psu dæli min 40 amperum út úr sér.

þetta er ekki dual pci express mb er það nokkuð?..

Ég er líka með Win7 sem virkar atm en það er bara RC edition, rennur út bráðlega held ég.

Psu dæli min 40 amperum.. Dual pci expess mb? No fucking clue! :-( Hljómar hálf asnalega þar sem ég er að biðja um svona second opinion að ég viti ekki rassgat um þetta sjálfur, en það er í raun staðreyndin. Þetta er bara copy paste listi af hlutum sem fer í kassann svo er ég sjálfur með 32mb buffer 500gig harðann disk og ætla nota philips 32pfl7403 sem skjá :-)

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 03:54
af chaplin
Frost skrifaði:Settu betri aflgjafa í hana, breyttu um kassa s.s. taktu frekar Coolermaster Gladiator/CM 600 og notaðu Win7 frekar Vista er frekar slapt. Þetta er það sem að að ég myndi gera. :P

Þetta er næstum orð fyrir orð það sem ég ætlaði að segja, veit þó lítið um kassann.

EliasAndri skrifaði:Málið er að ég á Windows Vista fyrir og er ekki að tíma að punga út 20 þús kalli fyrir stýrikerfi. Ekki strax amk. Svo finnst mér skítalykt af cröckuðum útgáfum af stýrikerfum.

En á hverju byggiru það að vilja setja betri aflgjafa og kassa í þetta? :)

Ef þú átt retail lykil af Vista færðu W7 á 14.900kr. Borgar sig margfalt, W7 > Vist x 100.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 13:53
af EliasAndri
daanielin skrifaði:
Frost skrifaði:Settu betri aflgjafa í hana, breyttu um kassa s.s. taktu frekar Coolermaster Gladiator/CM 600 og notaðu Win7 frekar Vista er frekar slapt. Þetta er það sem að að ég myndi gera. :P

Þetta er næstum orð fyrir orð það sem ég ætlaði að segja, veit þó lítið um kassann.

Afsakið hvað ég er vitlaus en ég næ ekki ennþá afhverju þið viljið setja betri aflgjafa í hana?
Takk fyrir öll svör fram að þessu :-)

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 14:00
af chaplin
EliasAndri skrifaði:
daanielin skrifaði:
Frost skrifaði:Settu betri aflgjafa í hana, breyttu um kassa s.s. taktu frekar Coolermaster Gladiator/CM 600 og notaðu Win7 frekar Vista er frekar slapt. Þetta er það sem að að ég myndi gera. :P

Þetta er næstum orð fyrir orð það sem ég ætlaði að segja, veit þó lítið um kassann.

Afsakið hvað ég er vitlaus en ég næ ekki ennþá afhverju þið viljið setja betri aflgjafa í hana?
Takk fyrir öll svör fram að þessu :-)

Þarft í sjálfu sér ekkert betri aflgjafa, eða ég held amk. að þessi ætti að ráða við það, en ég kýs frekar að vera með aðeins "of" mikið afl en of lítið, minna áreynsli á aflgjafanum, og mun endast þér muuun lengur ef þú ætlar t.d. að uppfæra eitthvað í settinu.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 14:13
af Ulli
EliasAndri skrifaði:
Ulli skrifaði:Win 7 sem ég er með svín virkar.
Enda í raunini ekki crackað :p

ps passa að psu dæli min 40 amperum út úr sér.

þetta er ekki dual pci express mb er það nokkuð?..

Ég er líka með Win7 sem virkar atm en það er bara RC edition, rennur út bráðlega held ég.

Psu dæli min 40 amperum.. Dual pci expess mb? No fucking clue! :-( Hljómar hálf asnalega þar sem ég er að biðja um svona second opinion að ég viti ekki rassgat um þetta sjálfur, en það er í raun staðreyndin. Þetta er bara copy paste listi af hlutum sem fer í kassann svo er ég sjálfur með 32mb buffer 500gig harðann disk og ætla nota philips 32pfl7403 sem skjá :-)


það sem ég var að seija að væri ekki betra að hafa Móðurborð með tveimur raufum fyrir skjákort uppá ef þú vilt eithvað uppfæra þetta í framtíðinni.

windows 7 sem ég er með er full edition af win 7 ultimate activaitað með Loader
Semsagt Down loadað.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 15:37
af vesley
hvað ertu að fara að eyða MAX miklu pening í vélinna ?

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 18:30
af EliasAndri
vesley skrifaði:hvað ertu að fara að eyða MAX miklu pening í vélinna ?

So far er þetta 215 þúsund inná att.is, það er 15 þús meira en upprunalega MAXið var, myndi helst ekki vilja fara hækka þetta mikið meira.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 19:48
af intenz
EliasAndri skrifaði:
Frost skrifaði:Settu betri aflgjafa í hana, breyttu um kassa s.s. taktu frekar Coolermaster Gladiator/CM 600 og notaðu Win7 frekar Vista er frekar slapt. Þetta er það sem að að ég myndi gera. :P


Málið er að ég á Windows Vista fyrir og er ekki að tíma að punga út 20 þús kalli fyrir stýrikerfi. Ekki strax amk. Svo finnst mér skítalykt af cröckuðum útgáfum af stýrikerfum.

En á hverju byggiru það að vilja setja betri aflgjafa og kassa í þetta? :)

Ég myndi taka CoolerMaster 500 Sileo, ég er með svoleiðis og hann er rosalega hljóðlátur og góður! Ég er mjög ánægður með minn.

En varðandi aflgjafann, þessi sem þú ert með þarna stenst ekki lágmarkskröfur skjákortsins (HD 5870). Lágmarkskröfurnar eru 40 Amper á 12V brautunum, en þú ert með 4x18 Amper á 12V brautunum sem gera í heildina 72 Amper en þar sem skjákortið notar einungis 2x 12V brautir gerir það einungis 36 Amper, sem er minna en lágmarkskröfur skjákortsins. Ég var áður fyrr með aflgjafa sem stóðst ekki lágmarks-Amper-fjölda skjákortsins (er með HD 5850 sem er reyndar með sömu lágmarkskröfur og HD 5870 sem þú ert með) og leikir voru sífellt crashandi hægri vinstri. Mæli ekki með því að fara niður fyrir lágmarkskröfur skjákortsins.

Og varðandi stýrikerfið, mæli ég með því að fara í Windows 7. Vista nær einfaldlega ekki með tærnar þar sem Windows 7 er með hælana. Svo einfalt er það.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 19:57
af vesley
skall skella saman fyrir þig skotheldri tölvu á eftir ;)

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 21:16
af Ulli
intenz skrifaði:
EliasAndri skrifaði:
Frost skrifaði:Settu betri aflgjafa í hana, breyttu um kassa s.s. taktu frekar Coolermaster Gladiator/CM 600 og notaðu Win7 frekar Vista er frekar slapt. Þetta er það sem að að ég myndi gera. :P


Málið er að ég á Windows Vista fyrir og er ekki að tíma að punga út 20 þús kalli fyrir stýrikerfi. Ekki strax amk. Svo finnst mér skítalykt af cröckuðum útgáfum af stýrikerfum.

En á hverju byggiru það að vilja setja betri aflgjafa og kassa í þetta? :)

Ég myndi taka CoolerMaster 500 Sileo, ég er með svoleiðis og hann er rosalega hljóðlátur og góður! Ég er mjög ánægður með minn.

En varðandi aflgjafann, þessi sem þú ert með þarna stenst ekki lágmarkskröfur skjákortsins (HD 5870). Lágmarkskröfurnar eru 40 Amper á 12V brautunum, en þú ert með 4x18 Amper á 12V brautunum sem gera í heildina 72 Amper en þar sem skjákortið notar einungis 2x 12V brautir gerir það einungis 36 Amper, sem er minna en lágmarkskröfur skjákortsins. Ég var áður fyrr með aflgjafa sem stóðst ekki lágmarks-Amper-fjölda skjákortsins (er með HD 5850 sem er reyndar með sömu lágmarkskröfur og HD 5870 sem þú ert með) og leikir voru sífellt crashandi hægri vinstri. Mæli ekki með því að fara niður fyrir lágmarkskröfur skjákortsins.

Og varðandi stýrikerfið, mæli ég með því að fara í Windows 7. Vista nær einfaldlega ekki með tærnar þar sem Windows 7 er með hælana. Svo einfalt er það.


nú..?
ég er með 750w quad rail 18 amper per rail og það svín virkar með þessu skjákorti.

aftur á móti var ég með það fyrst á 500w dual 16 amp psu og það crashaði aftur og aftur undir álagi.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 21:19
af intenz
Ulli skrifaði:nú..?
ég er með 750w quad rail 18 amper per rail og það svín virkar með þessu skjákorti.

aftur á móti var ég með það fyrst á 500w dual 16 amp psu og það crashaði aftur og aftur undir álagi.

Rétt slefar kannski, en stenst samt sem áður ekki lágmarkskröfurnar.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 21:26
af Ulli
http://www.overclock.net/power-supplies ... rails.html

er með mitt 5870 oc í core 900 mem 1300 og örgjörvan í 3,8Ghz.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 21:27
af vesley
setti mjög svipað (nánast alveg eins) hérna fyrir einn á vaktinni ekki fyrir löngu.

í rauninni mikið betri turn;)

örgjörvi: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1515 47900kr
vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1407 18900kr
skjákort: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20728 42900kr
aflgjafi: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20308 19900kr
turn : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 769d1cca84 16450kr
HD: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=935 14900kr
móðurborð : http://www.computer.is/vorur/7210 38703kr
örgjörvakæling: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20763 6990kr.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 21:42
af intenz
Ulli skrifaði:http://www.overclock.net/power-supplies/586804-how-calculate-amps-12v-rails.html

er með mitt 5870 oc í core 900 mem 1300 og örgjörvan í 3,8Ghz.

Skjákortið notar tvö af fjórum 12V rails, og þessi tvö rail eru með 36 Amper samanlagt < lágmarkskröfur skjákortsins.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 21:45
af intenz
vesley skrifaði:setti mjög svipað (nánast alveg eins) hérna fyrir einn á vaktinni ekki fyrir löngu.

í rauninni mikið betri turn;)

örgjörvi: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1515 47900kr
vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1407 18900kr
skjákort: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20728 42900kr
aflgjafi: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20308 19900kr
turn : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 769d1cca84 16450kr
HD: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=935 14900kr
móðurborð : http://www.computer.is/vorur/7210 38703kr
örgjörvakæling: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20763 6990kr.

Flott setup. Ég myndi samt frekar taka Cooler Master Hyper 212+ kælinguna hjá Tölvutækni. Betri kæling fyrir sama verð.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 21:53
af Taxi
vesley skrifaði:setti mjög svipað (nánast alveg eins) hérna fyrir einn á vaktinni ekki fyrir löngu.

í rauninni mikið betri turn;)

örgjörvi: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1515 47900kr
vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1407 18900kr
skjákort: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20728 42900kr
aflgjafi: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20308 19900kr
turn : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 769d1cca84 16450kr
HD: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=935 14900kr
móðurborð : http://www.computer.is/vorur/7210 38703kr
örgjörvakæling: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20763 6990kr.

Það vantar hljóðkort eins og var í @ tilboðinu og það er ekki DVD drif í þessum pakka, með því er þetta komið yfir 220.Þúsund en betri vél klárlega.

Það er líka eitt í viðbót, minnin og harði diskurinn eru ekki til á lager og þetta skjákort er ekki hægt að fá á íslandi, veit um marga sem eru á biðlista eftir því og eru búnir að bíða lengi. :(

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 23:49
af Ulli
intenz skrifaði:
Ulli skrifaði:http://www.overclock.net/power-supplies/586804-how-calculate-amps-12v-rails.html

er með mitt 5870 oc í core 900 mem 1300 og örgjörvan í 3,8Ghz.

Skjákortið notar tvö af fjórum 12V rails, og þessi tvö rail eru með 36 Amper samanlagt < lágmarkskröfur skjákortsins.


þú veist væntanlega að það fær rafmagn úr pci xpress raufini líka.?

allavega sögðu þeir í tölvutekk að þetta myndi virka ef ekki þá mátti ég skila því.

og þar sem ég er með kortið oc og búin að vera keyra alskyns Gpu Bench og meira til án þess að það hiksti þá sýnist mér nú að etta sé allveg nóg.

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 23:54
af EliasAndri
Málið er að þessi vél verður versluð eftir áramót, þá er þetta skjákort vonandi komið? En allavega þá sýnist mér það á flestum að ég þurfi að seta í þetta betri aflgjafa.
En svona að öðru leyti, hvernig væri þessi vél að standa sig? Í rauninni það sem mig langar að geta gert er að spila alla leiki í sem mestum gæðum og helst auðveldlega alt-tabbað út og gert einhver svona small tasks (msn, tónlist, vefsíður og annað) Er þetta þá ekki bara þrælgóð vél? :)

Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 23:57
af vesley
ef þú ert að tala um það sem ég benti þér á þá jú algjörlega skotheld tölva. í rauninni líka sú sem þú valdir þér en ég myndi segja að þú fáir meira fyrir peninginn með því sem ég benti á . gleymdi bara að láta dvd drif annars er allt þarna. og það þarf ekki að hafa hljóðkortið sem þú valdir þér þar sem mörg af þeim innbyggðu eru mjög góð. nema þú viljir auðvitað sérstaklega hafa annað hljóðkort ;)