No Hard disk connected
Sent: Mið 25. Nóv 2009 22:51
Ég keypti mér tölvu í dag. Valdi í hana sjálfur og lét starfsmenn búðarinnar setja hana saman fyrir mig, allt gott og blessað. Nú vandast málin, ég bý fyrir norðan en keypti hana í RVK. Þegar ég svo kem heim, MJÖG ánægður með mína tölvu, og ætla að henda inná hana 1 stk stýrikerfi fæ ég alltaf á sama staðnum BSOD með stop message "*** STOP: 0x0000007B"
Einhver hérna sem getur bent mér á lausnir? Er þetta harði diskurinn?
Ég er búinn að ganga úr skugga um að hann sé réttlilega tengdur. Ég er búinn prófa annan harðan disk sem ég var með í þeirri gömlu, SATA disk. og það kemur bara svipað, BSOD en bara hann hverfur mjög fljótt, hjá hinum stopppar það bara í BSOD!
Þarf ég kannski að stilla í BIOS? Ef ég fer þangað sé ég diskinn og hversu stór hann er .....
hjálp
ps. var að skoða í BIOS og sá að Sata operation mode er still á AHCI, skiptir það einhverju?
Einhver hérna sem getur bent mér á lausnir? Er þetta harði diskurinn?
Ég er búinn að ganga úr skugga um að hann sé réttlilega tengdur. Ég er búinn prófa annan harðan disk sem ég var með í þeirri gömlu, SATA disk. og það kemur bara svipað, BSOD en bara hann hverfur mjög fljótt, hjá hinum stopppar það bara í BSOD!
Þarf ég kannski að stilla í BIOS? Ef ég fer þangað sé ég diskinn og hversu stór hann er .....
hjálp
ps. var að skoða í BIOS og sá að Sata operation mode er still á AHCI, skiptir það einhverju?