Hjálp við uppfærslu á tölvu.
Sent: Sun 15. Nóv 2009 01:38
Sælir vaktarar.
Ég er hérna í smá vesen-i. Þannig er mál með vexti að tölvan mín er orðin frekar gömul, og hún þarfnast uppfærslu. Meiningin var að biðja ykkur um smá hjálp með að finna réttu tólin til þess að ég fái hærra fps en 60 í Counter Strike: Source. Peningar eru ekki vandamál þannig skellið öllu sem ykkur dettur í hug á kallinn.
Info um tölvuna eins og hún er núna:
Móðurborð: Gigabyte GA-K8NF-9 http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=1860
Skjákort: Nvidia geforce 8800gt, keypt fyrir 1 og hálfu ári.
Örri: AMD ATHLON 64 3200+
Vinnsluminni: 2gb
Fyrirfram þakkir.
Ég er hérna í smá vesen-i. Þannig er mál með vexti að tölvan mín er orðin frekar gömul, og hún þarfnast uppfærslu. Meiningin var að biðja ykkur um smá hjálp með að finna réttu tólin til þess að ég fái hærra fps en 60 í Counter Strike: Source. Peningar eru ekki vandamál þannig skellið öllu sem ykkur dettur í hug á kallinn.
Info um tölvuna eins og hún er núna:
Móðurborð: Gigabyte GA-K8NF-9 http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=1860
Skjákort: Nvidia geforce 8800gt, keypt fyrir 1 og hálfu ári.
Örri: AMD ATHLON 64 3200+
Vinnsluminni: 2gb
Fyrirfram þakkir.