Er hægt að nota 8600 GT og 8800 GT í SLI ?


Höfundur
KariSJ
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 09. Nóv 2009 16:12
Reputation: 0
Staðsetning: Sauðárkrók.
Staða: Ótengdur

Er hægt að nota 8600 GT og 8800 GT í SLI ?

Pósturaf KariSJ » Mán 09. Nóv 2009 19:26

Góða og blessaða kveldið =)

Jæja, ég var að velta því fyrir mér er hægt að nota 8600 GT og 8800 GT saman í SLI ?
Sem sagt þannig að þau sé alveg bæði í fullri notkun eða að vinna saman. Og hvað þarf maður e-ð mjög góðan Aflgjafa til að vera að keyra SLI t.d ég er með SLI nuna
og er með 400 w aflgjafa er það alveg nóg til að keyra þetta?



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota 8600 GT og 8800 GT í SLI ?

Pósturaf sakaxxx » Mán 09. Nóv 2009 19:32

99% viss um að það sé ekki hægt


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota 8600 GT og 8800 GT í SLI ?

Pósturaf viddi » Mán 09. Nóv 2009 19:35

Er nokkuð viss um að það sé ekki hægt en ég held þú getir sett þau bæði í og notað 8600 kortið sem auka PhysX kort :)



A Magnificent Beast of PC Master Race


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að nota 8600 GT og 8800 GT í SLI ?

Pósturaf vesley » Mán 09. Nóv 2009 19:54

400w yrði ansi tæpt. og nei þú getur ekki SLI þessi kort saman.