Síða 1 af 1

Að slökkva á flakkara ?

Sent: Mán 09. Nóv 2009 00:38
af Glazier
Keypti mér flakkara um daginn 1 TB í svona hýsingu: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2218
Það er innbyggður straumbreytir og svo tengist usb snúran í eitt tengi, en ég var að spá.. er í lagi þegar ég t.d. fer að sofa á ég þá bara að ýta á rofann á hýsingunni og slökkva þannig á honum ?
Fer það ekki illa með harða diskinn ef það er slökkt á honum bara sí svona ?
Vil bara vera viss því það er ekki gaman að missa 1 TB af gögnum útaf lélegri meðferð á flakkaranum :)

Re: Að slökkva á flakkara ?

Sent: Mán 09. Nóv 2009 01:40
af intenz
Ejectar/safe remove/unmount frá tölvunni og slekkur svo.

Re: Að slökkva á flakkara ?

Sent: Mán 09. Nóv 2009 01:56
af JohnnyX
intenz skrifaði:Ejectar/safe remove/unmount frá tölvunni og slekkur svo.


er ekki hægt að stilla það þannig að það þarf ekki? Er nokkuð viss um það

Re: Að slökkva á flakkara ?

Sent: Mán 09. Nóv 2009 11:46
af Glazier
intenz skrifaði:Ejectar/safe remove/unmount frá tölvunni og slekkur svo.

Þannig að það er í lagi að þegar ég er búinn að slökkva á tölvunni að ýta á orfann á boxinu og slökkva þannig ?
Þó svo að diskurinn sé á fullum snúning ?

Re: Að slökkva á flakkara ?

Sent: Mán 09. Nóv 2009 12:53
af Halli25
WD essential hýsingar slökkva sjálfkrafa á sér þegar þú slekkur á tölvunni. Verulega smart hýsingar líka ;)

Veit ekki um leið að láta aðrar hýsingar gera þetta því miður.

Re: Að slökkva á flakkara ?

Sent: Mán 09. Nóv 2009 13:14
af KermitTheFrog
Ef diskurinn er að lesa/skrifa þá er ekki sniðugt að vera að slökkva á honum

Re: Að slökkva á flakkara ?

Sent: Mán 09. Nóv 2009 13:35
af IsakRJ
intenz skrifaði:Ejectar/safe remove/unmount frá tölvunni og slekkur svo.

Tek undir þetta.
Ég geri þetta með öll þau jaðratæki sem ég er með.
USB-lykla, flakkara og jafnvel prentara.

Re: Að slökkva á flakkara ?

Sent: Mán 09. Nóv 2009 14:59
af viddi
Glazier skrifaði:
intenz skrifaði:Ejectar/safe remove/unmount frá tölvunni og slekkur svo.

Þannig að það er í lagi að þegar ég er búinn að slökkva á tölvunni að ýta á orfann á boxinu og slökkva þannig ?
Þó svo að diskurinn sé á fullum snúning ?


Já það er allveg í lagi að slökkva á honum þegar þú ert búinn að slökkva á tölvunni.

Re: Að slökkva á flakkara ?

Sent: Mán 14. Des 2009 18:03
af Lezer
Sæll

Ég fékk mér svona hýsingu um daginn og er mjög ánægður með hana. Hún "sofnar" sjálfkrafa þegar það er ekki verið að nota hana. En ég mundi mæla með því að hafa bara alltaf kveikt á henni, hef ekki lennt í neinu vandamáli með það amk (þar sem hún hibernatar hvort eð er).

Re: Að slökkva á flakkara ?

Sent: Mán 14. Des 2009 18:23
af Glazier
Lezer skrifaði:Sæll

Ég fékk mér svona hýsingu um daginn og er mjög ánægður með hana. Hún "sofnar" sjálfkrafa þegar það er ekki verið að nota hana. En ég mundi mæla með því að hafa bara alltaf kveikt á henni, hef ekki lennt í neinu vandamáli með það amk (þar sem hún hibernatar hvort eð er).

Tjaa ég get ekki haft kveikt á henni alltaf.. hún er nú reyndar samt í notkun alltaf þegar það er kveikt á tölvunni en þegar ég er búinn á slökkva á tölvunni og ætla að fara að sofa þá get ég ekki sofnað þegar ég heyri í harða disknum snúast.. (það má ekki einu sinni vera smávægilegt suð í fjöltenginu þá get ég ekki sofnað).

Re: Að slökkva á flakkara ?

Sent: Fim 23. Sep 2010 14:19
af jimmysmith
Vitiði um einhverja hýsingu sem kveikir á sér samhliða því að tölvan sé ræst, og slekkur á sér þegar þú slekkur á vélinni?

Re: Að slökkva á flakkara ?

Sent: Fim 23. Sep 2010 14:33
af Halli25
faraldur skrifaði:WD essential hýsingar slökkva sjálfkrafa á sér þegar þú slekkur á tölvunni. Verulega smart hýsingar líka ;)

Veit ekki um leið að láta aðrar hýsingar gera þetta því miður.

lastu ekki ekki þráðinn? sjá qoute sem ég skrifaði fyrir ca ári síðan... slökkva og kveikja á sér með tölvunni.

Re: Að slökkva á flakkara ?

Sent: Fim 23. Sep 2010 14:49
af jimmysmith
Jú sá það en kveikja þær á sér líka við það að vélin sé ræst?

faraldur skrifaði:
faraldur skrifaði:WD essential hýsingar slökkva sjálfkrafa á sér þegar þú slekkur á tölvunni. Verulega smart hýsingar líka ;)

Veit ekki um leið að láta aðrar hýsingar gera þetta því miður.

lastu ekki ekki þráðinn? sjá qoute sem ég skrifaði fyrir ca ári síðan... slökkva og kveikja á sér með tölvunni.

Re: Að slökkva á flakkara ?

Sent: Fim 23. Sep 2010 14:57
af Halli25
jimmysmith skrifaði:Jú sá það en kveikja þær á sér líka við það að vélin sé ræst?

faraldur skrifaði:
faraldur skrifaði:WD essential hýsingar slökkva sjálfkrafa á sér þegar þú slekkur á tölvunni. Verulega smart hýsingar líka ;)

Veit ekki um leið að láta aðrar hýsingar gera þetta því miður.

lastu ekki ekki þráðinn? sjá qoute sem ég skrifaði fyrir ca ári síðan... slökkva og kveikja á sér með tölvunni.

=D>

Re: Að slökkva á flakkara ?

Sent: Fim 23. Sep 2010 17:48
af jimmysmith
faraldur skrifaði:
jimmysmith skrifaði:Jú sá það en kveikja þær á sér líka við það að vélin sé ræst?

faraldur skrifaði:
faraldur skrifaði:WD essential hýsingar slökkva sjálfkrafa á sér þegar þú slekkur á tölvunni. Verulega smart hýsingar líka ;)

Veit ekki um leið að láta aðrar hýsingar gera þetta því miður.

lastu ekki ekki þráðinn? sjá qoute sem ég skrifaði fyrir ca ári síðan... slökkva og kveikja á sér með tölvunni.

=D>


:-k

Re: Að slökkva á flakkara ?

Sent: Fös 24. Sep 2010 10:41
af Halli25
Lestu nú til enda það sem ég hef skrifað :)