Dual DDR


Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Dual DDR

Pósturaf Snikkari » Fim 01. Jan 2004 14:31

Gleðilegt nýtt ár !
Ég er með Abit KV7 og er með 1x512Mb 400Mhz.
Ég vil fá mér annan 512Mb kubb, skiptir einhverju máli í hvaða raufar kubbarnir fara til að fá dual DDR virknina ?
Síðast breytt af Snikkari á Fim 01. Jan 2004 14:34, breytt samtals 1 sinni.


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 01. Jan 2004 14:34

Já. Það ætti náttúrlega að vera í manualinum. T.d. hjá mér, þá er ég með 3 raufar. Tvær af þeim eru svona grúppaðar saman, og fer þá annars minniskubburinn í þessar sem eru grúppaðar saman og hinn í þessa rauf sem er ein.

Svo er bara líka spurning um að prófa sig áfram, sérð það um leið og þú kveikir. Þá á að koma Dual DDR ef það er í gangi.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 01. Jan 2004 14:37

Yfirleitt eru þær litaðar held ég




Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Reputation: 0
Staðsetning: tölvuheiminum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cras Override » Lau 03. Jan 2004 17:02

já þær eru það allavegna á 0llum móbós sem að ég veit um


MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Mið 07. Jan 2004 17:03

á móðurborðinu sem ég var að panta mér í gær (Asus a7n8x deluxe) er dual ddr og 3 minnisraufar.

Þá eru 2 þétt upp við hvor aðra og þær eru bláar. Og þær eru dual ddr raufarnar og svo er 1 rauf svona 2-3sm frá sem er svört en hún er ekki dual ddr.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mið 07. Jan 2004 18:28

ég set í aðra sem er gruppuð saman og hina sem er lengra frá og öðruvísri á litinn .........


Þannig virkar dual ddr á öllum móðurborðum sem ég hef séð .....


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


olibuijr
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 07. Nóv 2003 19:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf olibuijr » Fim 08. Jan 2004 13:25

Vitiði hvernig þetta er á ABIT IS7?



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Fim 08. Jan 2004 17:55

Icarus skrifaði:á móðurborðinu sem ég var að panta mér í gær (Asus a7n8x deluxe) er dual ddr og 3 minnisraufar.

Þá eru 2 þétt upp við hvor aðra og þær eru bláar. Og þær eru dual ddr raufarnar og svo er 1 rauf svona 2-3sm frá sem er svört en hún er ekki dual ddr.

það er ekki rétt hjá þér því það hægri raufin af þessum sem eru þétt saman og síðan þessi staka sem eru í Dual Mode og eru litaðar bláar. það er allavegana svoleiðis á mínu móbói.



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sultukrukka » Fös 09. Jan 2004 03:37

En með dual ddr er það ekki þannig að ef að ég læt t.d 2x 256 mb kubba í Dual ddr setting þá sýnir windows þetta bara sem 256 mb?




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Fös 09. Jan 2004 15:31

IceDeV skrifaði:En með dual ddr er það ekki þannig að ef að ég læt t.d 2x 256 mb kubba í Dual ddr setting þá sýnir windows þetta bara sem 256 mb?




Nei. Windows á að sýna allt minnið .


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."