Síða 1 af 1

USB lykill opnast í 'open with'

Sent: Mán 05. Okt 2009 12:14
af SpyRimar
já eins og titillinn segir þá opnast 8 gb SuperTalent usb lykillinn minn í 'open with' valinu, þá er ég að tala um þegar ég ætla að opna hann venjulega í my computer.

en ef ég fer í autoplay og vel þar að opna hann í folder þá kemst ég inn í hann, það er eina leiðin sem ég hef fundið til að opna hann

ef einhver kann að laga þetta þá endilega deildu visku þinni með okkur :P
takk

Re: USB lykill opnast í 'open with'

Sent: Mán 05. Okt 2009 12:20
af AntiTrust
Veldu bara explorer.exe sem default application, það ætti að redda þér.

Re: USB lykill opnast í 'open with'

Sent: Mán 05. Okt 2009 12:21
af SpyRimar
AntiTrust skrifaði:Veldu bara explorer.exe sem default application, það ætti að redda þér.

hvar finn ég það?

Re: USB lykill opnast í 'open with'

Sent: Mán 05. Okt 2009 12:24
af AntiTrust
SpyRimar skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Veldu bara explorer.exe sem default application, það ætti að redda þér.

hvar finn ég það?


C:\WINDOWS\explorer.exe

Re: USB lykill opnast í 'open with'

Sent: Mán 05. Okt 2009 12:25
af SpyRimar
AntiTrust skrifaði:
SpyRimar skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Veldu bara explorer.exe sem default application, það ætti að redda þér.

hvar finn ég það?


C:\WINDOWS\explorer.exe

ok takk