Síða 1 af 1

PCI-E 2.0 í eldra PCI-E móðurborð

Sent: Sun 04. Okt 2009 18:50
af birkirk
Hæ, þið snillingar!

Skjákortið í borðtölvunni var að springa og mig vantar ódýrt sambærilegt kort. Ég er með svona http://hothardware.com/articles/MSI-K8N ... therboard/

VIrka PCI-E 2.0 skjákort í svona gömul móðurborð?

Re: PCI-E 2.0 í eldra PCI-E móðurborð

Sent: Sun 04. Okt 2009 19:03
af JohnnyX
mér sýnist það standa þarna

Re: PCI-E 2.0 í eldra PCI-E móðurborð

Sent: Sun 04. Okt 2009 20:34
af birkirk
Ég sé það hvergi í þessari grein, ef þú getur paste-að það hér þá væri það frábært.

Re: PCI-E 2.0 í eldra PCI-E móðurborð

Sent: Sun 04. Okt 2009 20:55
af JohnnyX
Supports 1 PCI Express x16 / 2 PCI Express x1 / 1 PCI Express x2 connection

Ef að þú skrollar niður fyrir myndina og skoðar "chipset" dálkinn þá finnuru þessa setningu.

Re: PCI-E 2.0 í eldra PCI-E móðurborð

Sent: Sun 04. Okt 2009 21:05
af Alfa
birkirk skrifaði:Hæ, þið snillingar!

Skjákortið í borðtölvunni var að springa og mig vantar ódýrt sambærilegt kort. Ég er með svona http://hothardware.com/articles/MSI-K8N ... therboard/

VIrka PCI-E 2.0 skjákort í svona gömul móðurborð?


Já ný kort virka PCI-e 2.0

Skil samt ekki spurninguna, vantar þig sambærilegt kort, hvernig skjákort var í vélinni?

Re: PCI-E 2.0 í eldra PCI-E móðurborð

Sent: Sun 04. Okt 2009 23:21
af birkirk
Alfa skrifaði:
birkirk skrifaði:Hæ, þið snillingar!

Skjákortið í borðtölvunni var að springa og mig vantar ódýrt sambærilegt kort. Ég er með svona http://hothardware.com/articles/MSI-K8N ... therboard/

VIrka PCI-E 2.0 skjákort í svona gömul móðurborð?


Já ný kort virka PCI-e 2.0

Skil samt ekki spurninguna, vantar þig sambærilegt kort, hvernig skjákort var í vélinni?


Það var Radeon X800 XL 256mb.

Einhver meðmæli fyrir nýtt kort, eins og ódýrt og mögulegt er, en með svipuðum afköstum?

Re: PCI-E 2.0 í eldra PCI-E móðurborð

Sent: Sun 04. Okt 2009 23:32
af vesley
birkirk skrifaði:
Alfa skrifaði:
birkirk skrifaði:Hæ, þið snillingar!

Skjákortið í borðtölvunni var að springa og mig vantar ódýrt sambærilegt kort. Ég er með svona http://hothardware.com/articles/MSI-K8N ... therboard/

VIrka PCI-E 2.0 skjákort í svona gömul móðurborð?


Já ný kort virka PCI-e 2.0

Skil samt ekki spurninguna, vantar þig sambærilegt kort, hvernig skjákort var í vélinni?


Það var Radeon X800 XL 256mb.

Einhver meðmæli fyrir nýtt kort, eins og ódýrt og mögulegt er, en með svipuðum afköstum?



viewtopic.php?f=11&t=25024 með betri afköstum . fer ódýrt ;)

Re: PCI-E 2.0 í eldra PCI-E móðurborð

Sent: Sun 04. Okt 2009 23:33
af SteiniP
Þokkalega ódýrt og MJÖÖÖG mikill afkastamunur http://www.kisildalur.is/?p=2&id=778
En ef þú ert með einhvern crappy gamlan örgjörva með þessu þá er hann bara flöskuháls, finnur örugglega sáralítinn mun á þessu og 9600GT með s939 örgjörva.
En hvað meinarðu eiginlega með að skjákortið þitt hafi sprungið?

Re: PCI-E 2.0 í eldra PCI-E móðurborð

Sent: Sun 04. Okt 2009 23:34
af vesley
ætli það hafi ekki brætt úr sér eða bara hreinlega . "dáið"

Re: PCI-E 2.0 í eldra PCI-E móðurborð

Sent: Sun 04. Okt 2009 23:46
af birkirk
SteiniP skrifaði:Þokkalega ódýrt og MJÖÖÖG mikill afkastamunur http://www.kisildalur.is/?p=2&id=778
En ef þú ert með einhvern crappy gamlan örgjörva með þessu þá er hann bara flöskuháls, finnur örugglega sáralítinn mun á þessu og 9600GT með s939 örgjörva.
En hvað meinarðu eiginlega með að skjákortið þitt hafi sprungið?


Ég tók reyndar bara svona til orða, ég var að prófa einhvern gamlan 3D leik, og tölvan fraus bara eftir 10 mín. Þegar ég skoðaði kortið þá var viftan brotin eða bráðnuð og hékk bara niður úr kortinu. Kortið virðist alveg virka nema þegar á það reynir (amk get ég spilað Age Empires2 og Red Alert 2 án vandræða, heh)

Spurning hvort að það dugi bara að skipta um viftu? En ef kostnaðurinn við það er bara helmingi minna en að splæsa í nýtt (eða notað) kort, þá er það bara stúpid. Sérstaklega ef það er bráðið úr sér.

Örgjörvinn er AMD Athlon 64 3800 2.41ghz.

Re: PCI-E 2.0 í eldra PCI-E móðurborð

Sent: Mán 05. Okt 2009 00:17
af SteiniP
hah svoleiðis.
Ný skjákortskæling kostar ekkert minna en 8600 kortið sem að vesley er að selja, þannig það borgar sig ekki. Það er ekki nema þú myndir skítmixa einhverja kassaviftu á núverandi heatsink. En kortið getur hafa skemmst eitthvað hvorteðer ef það hefur hitnað svona mikið.

Re: PCI-E 2.0 í eldra PCI-E móðurborð

Sent: Mán 05. Okt 2009 07:51
af Alfa
Talandi um ódýrt kort sem er sambærilegt og þú varst með

2000kr viewtopic.php?f=11&t=25314

en rétt 8600GT kortið sem auglýst er einnig er mun öflugra.