Síða 1 af 1

1000mhz fsb og minnið í sync!

Sent: Lau 20. Des 2003 17:49
af Fart
Snilld þessir C0 stepping P4 örgjörvar.

Er að keyra einn 2.6 @3.25 sem er 250fsb x4, og svo er ég með Geil Minni (pantað að utan) 4x256mb PC4000 500mhz.

Mæli með þessum P4C ef menn ætla að leika sér aðeins.

Sent: Sun 21. Des 2003 17:42
af Hlynzi
Þetta er bara ágiskun en: (hljómar eins og samsæriskenning)

Þar sem AMD hefur yfirleitt verið yfirklukkanlegri örgjörvar, þá hefur intel viljað komast í samkeppni. Þessvegna bjuggu þeir til örgjörva sem var, segjum bara 4.0 GHz, en selja hann sem 2.53 GHz klukkuhraða. Svo þegar menn fara að "yfirklukka" hann, þá færðu mun meiri yfirklukkun heldur en venjulega.

En þetta eru nú getgátur, ekkert víst að það sé satt.

Sent: Sun 21. Des 2003 17:47
af elv
Hlynzi skrifaði:Þetta er bara ágiskun en: (hljómar eins og samsæriskenning)

Þar sem AMD hefur yfirleitt verið yfirklukkanlegri örgjörvar, þá hefur intel viljað komast í samkeppni. Þessvegna bjuggu þeir til örgjörva sem var, segjum bara 4.0 GHz, en selja hann sem 2.53 GHz klukkuhraða. Svo þegar menn fara að "yfirklukka" hann, þá færðu mun meiri yfirklukkun heldur en venjulega.

En þetta eru nú getgátur, ekkert víst að það sé satt.



Lestu þetta Hlynzi http://overclockers.com/articles884/

Sent: Mið 31. Des 2003 11:40
af Bendill
Það er bara það sama og AMD hefur gert með Tbird,Palomino,Tbred,Duron,Morgan og fleiri. Það sem þeir gera er að þeir framleiða "wafers" og flokka þá eftir gæðum. Síðan þegar besti "wafer"'inn er breytt í örgjörva, þá eru þeir prófaðir á 2.2Ghz á 1.5v. Ef hann er ekki stöðugur þá hækka þeir voltin og ef hann þolir það ekki þá færa þeir hann niður um FSB. Þannig að þú getur fengið 1700xp örgjörva sem þolir 2.2Ghz eða meira á 1.65v+ :D