The system has not been modified HJÁLP


Höfundur
Kauffman
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 07. Maí 2008 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

The system has not been modified HJÁLP

Pósturaf Kauffman » Fös 18. Sep 2009 13:28

Núna er ég alveg búinn með kvótann af þessu vandamáli og er að vonast að einhver hafi lent í þessu og fundið lausn

Málið er að ég var að kaupa 295 GTX kort og setti það í tölvuna í gær.

Núna þegar ég er að setja driverinn sem var áður fyrir GX2 þá fæ ég þessa meldingu " The system has not been modified "

Ég hef lesið mig til á 3D guru og Nvidia forums og allt sem ég prófa virkar ekki.

Driver cleaner
Safe Mode
Skipta um túngumál
Extracta driverinn á desktop og taka út physix

Hún virðist alltaf stoppa í 30% setur svo inn physix og svo kemur þessi melding inn.

Er einhver med hugmynd hvað ég gæti pfófað áður en ég kveiki í hverfinu

Kveðja
Kauffman :)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 149
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: The system has not been modified HJÁLP

Pósturaf Daz » Fös 18. Sep 2009 13:32

Hvaða stýrikerfi? Hvaða útgáfu af driverum?
(Ef þetta er vista, ertu að keyra setupið sem administrator?)




Höfundur
Kauffman
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 07. Maí 2008 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: The system has not been modified HJÁLP

Pósturaf Kauffman » Fös 18. Sep 2009 13:36

Þetta er Vista, Ég keyri sem admin :)

Ég man ekki hvaða útgáfa var á drivernum fyrir en sá sem ég er að sestja inn núna er 190.62

Þetta er 295 GTX Evga co op kort



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The system has not been modified HJÁLP

Pósturaf viddi » Fös 18. Sep 2009 13:40

Hafa Task Manager opinn á með uppsetningu stendur og drepa PhysX processið þegar það birtist, þá heldur hún áfram að setja upp driverinn.

190 línan átti samt að vera komin í lag :roll:



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
Kauffman
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 07. Maí 2008 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: The system has not been modified HJÁLP

Pósturaf Kauffman » Fös 18. Sep 2009 13:43

Þetta var það eina sem ég náði ekki að gera þar sem ég sá ekki physix koma upp í task manager.

Kemur það ekki upp sem physix ?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The system has not been modified HJÁLP

Pósturaf SteiniP » Fös 18. Sep 2009 14:05

Kauffman skrifaði:Þetta var það eina sem ég náði ekki að gera þar sem ég sá ekki physix koma upp í task manager.

Kemur það ekki upp sem physix ?

Gætir þurft að ýta á "show processes from all users" og það kemur upp sem "Physx_einhverjartölur_systemsoftware.exe" eða eitthvað í þá áttina.




Höfundur
Kauffman
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 07. Maí 2008 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: The system has not been modified HJÁLP

Pósturaf Kauffman » Fös 18. Sep 2009 14:06

Takk fyrir kærlega, ég prófa þetta í kvöld..... [-o<



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The system has not been modified HJÁLP

Pósturaf emmi » Fös 18. Sep 2009 14:22

Extractaðu driver pakkanum og taktu Physx*.exe fælinn út fyrir möppuna og smelltu á setup.exe. Getur svo installað Physx*.exe eftirá.




Höfundur
Kauffman
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 07. Maí 2008 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: The system has not been modified HJÁLP

Pósturaf Kauffman » Fös 18. Sep 2009 14:28

Ég prófaði þetta og það virkaði ekki takk samt :)




Höfundur
Kauffman
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 07. Maí 2008 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: The system has not been modified HJÁLP

Pósturaf Kauffman » Fös 18. Sep 2009 17:15

Ég vill þakka þér fyrir að bjarga geðheilsu minni þar sem þetta virkaði :) !!!!!!!!

Steini takk líka mjög þakklátur gaur hérna meginn við skjáinn !!

viddi skrifaði:Hafa Task Manager opinn á með uppsetningu stendur og drepa PhysX processið þegar það birtist, þá heldur hún áfram að setja upp driverinn.

190 línan átti samt að vera komin í lag :roll: