Síða 1 af 2
i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 16:34
af KermitTheFrog
Jæja, þá er mann farið að langa í i7 setup. Er búinn að skoða helstu verslanirnar og Tölvutækni er með allt sem mig vantar ódýrast.
Listinn:
EVGA X58 SLI Micro - 44.900
Mushkin 6GB kit (3x2GB) DDR3 1600MHz - 29.900
ntel Core i7-920 2.66GHz - 47.900
Samtals 122.700 kr.
Er þetta ekki í góðu lagi?
Ef þið viljið breyta einhverju hjá mér þá er það ykkur guði velkomið.
Ein spurning enn; passar s775 CPU kæling á s1366 socket?
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 16:57
af vesley
ágætt nema veit ekki en ertu að leita af M-atx móðurborði? myndi frekar taka Gigabyte 1366 moboin eru kannski ekki þau flottustu en hafa verið að koma rosalega vel út. og 775 kæling passar ekki á 1366 en það er hægt að kaupa 1366 kit fyrir sumar kælingar
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 17:02
af KermitTheFrog
Vá, takk fyrir að benda mér á þetta. Tók ekki eftir því að þetta væri µATX.
Var búinn að skoða
Gigabyte EX58-UD4P og
MSI X58 Platinum líka.
Gigabyte móbóið er með 3-way SLI, en MSI borðið er bara með 2-way. Veit ekki hvort ég muni nú þurfa á 3-way en alltílagi að eiga það til.
Skelli svo einni
svona með.
Væri ekki annars hægt að klukka þetta eitthvað upp?
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 17:11
af SteiniP
i7 860 er að outperforma 920 í flestu og p55 móðurborðin eru ódýrari.
En aftur á móti þá býður x58 upp á betri uppfærslumöguleika (i9) og á að styðja SLI/crossfire setup betur.
+triple channel.
Mæli með að lesa nokkur review um móðurborðið áður en þú ákveður þig. Þú vilt ekki skimpa á því fyrir svona dýra uppfærslu.
N520 kælingin er mjög hávær, en kælir vel.
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 17:19
af chaplin
Taktu Gigabyte móðurborðið, ekki eingöngu afþví það er 3way sem þú sagðir að gæti verið gott að eiga, heldur fær það bara betri dóma. Menn hafa lent í leiðindum með MSI borðið.
Og fáðu þér frekar þessa kælingu -
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1207 - og settu viftu sitthvorum meginn, þetta er besta loftkæling sem til er á klakanum.
Minnir að það fylgi eða hægt sé að fá 1366 kit fyrir hana.
Svo mæli ég frekar með i5, ódýrari og er víst að koma með betra performance en i7 í ýmsum benchmörkum. Þetta er basically mjög mikið svona.. 1 skjákort = i5, fleiri en 1 skjákort = i7.
Báðir kjarnarnir eru mjög yfirklukkunarvænir!
SteiniP, það sem gerir kælingar háværar/hljóðlátar er bara viftan, ég dúndraði nýrri viftu í V8 kælinguna mína, kælir betur núna og er hljóðlátari.
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 17:23
af KermitTheFrog
Er búinn að skoða þetta eitthvað en virðist ekkert finna neitt alltof áreiðanlegt.
i5 er ekki með HT, en i7 hefur þann fítus
P55 borðin styðja ekki triple channel right?
Er i7 ekki the way to go uppá framtíðina að gera?
Er alveg til í að blæða pening í þetta, svo lengi sem ég fái killer setup sem endist mér eitthvað.
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 17:24
af vesley
myndi frekar samt taka i-7 þar sem það er miklu meira -future proof og líka tripple channel og betri crossfire og SLI möguleikar. og true-120 kælingin sem þú bentir á er ekki með 1366 bracket. og taka líka Gigabyte móðurborðið
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 17:27
af KermitTheFrog
Einmitt. Ég benti nú ekki á neina 120 kælingu. Ég linkaði í CoolerMaster N520 kælinguna. Hún segist nú styðja 1366 sökkulinn.
Þessi passar líka, líst bara betur á CoolerMaster viftuna. Er líka með fan controller.
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 17:41
af SteiniP
daanielin skrifaði:SteiniP, það sem gerir kælingar háværar/hljóðlátar er bara viftan, ég dúndraði nýrri viftu í V8 kælinguna mína, kælir betur núna og er hljóðlátari.
Hehe, ég átta mig alveg á því. Þetta truflar mig svosem ekki neitt. Var með tölvu við hliðina á mér sem hljómaði eins og tvær orustuþotur í 4 ár, þannig þessi er bara mjög þægileg í samanburði
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 17:44
af Tyler
Ég mæli vel með CoolerMaster N520 kælingunni er með hana hjá mér og er hún að halda örgjörvanum vel köldum. Finnst ekki mikil læti í henni. Þú getur séð review um hana hjá Yank á tech.is.
Skoðaði bæði i7 og i5 þegar ég keypti og ákvað ég frekar að kaupa i7 og sé ekki eftir því. Tölvan vinnur massa vel í öllu sem ég læt hana gera.
Kv. Tyler
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 17:57
af chaplin
Þú varst að tala um yfirklukkun, í 99% tilvika er HT off þegar mann yfirklukka þar sem það getur lítið sem ekkkkkert performance boost, og þá er ég að tala um að í Pi testum er það að bæta tímann um ca. 0.05sek, en hækkar hitann um alltaf að 7°c...
870 er að taka 920 í öllum prufum.
Menn eru mikið að tala um núna að 750 sé $100 ódýrari en 920 svo menn eru að pæla í hvað maður er að tapa miklu performancei miðað við 920, niðurstaðan er alltaf "none". SS. þeir eru að performa alveg nákvæmlega eins. Svo future proof, veit það nú ekki, money vice að kaupa 920, nei.
Ekki nema þú sért að fara nota Tri-Sli að þá er enginn tilgangur að kaupa þannig vél. Þú verður að athuga að 3 skjákort = ekki ódýrt. Þarf einnig mjööög góðan og dýran aflgjafa fyrir það.
Ástæðan fyrir því að ég benti á 120 kælinguna er einfaldleg afþví hún er miklu betri.
http://www.frostytech.com/articleview.c ... 362&page=4 - í þessu testi var 120 kælingin ekki með viftu.. ef þú vilt hana ekki þá skiptir það mig engu máli.. átti eingöngu að vera gott ráð en þar sem það er ekki til mount fyrir þessa útgáfu af henni skiptir þetta engu máli.
SteiniP skrifaði:daanielin skrifaði:SteiniP, það sem gerir kælingar háværar/hljóðlátar er bara viftan, ég dúndraði nýrri viftu í V8 kælinguna mína, kælir betur núna og er hljóðlátari.
Hehe, ég átta mig alveg á því. Þetta truflar mig svosem ekki neitt. Var með tölvu við hliðina á mér sem hljómaði eins og tvær orustuþotur í 4 ár, þannig þessi er bara mjög þægileg í samanburði
Haha skil þig. En það mún engin vifta vera eins mikil orustuþota og Ultra Kaza..
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 18:18
af KermitTheFrog
Þannig að i7 er bara prump miðað við i5, er það það sem þú átt við?
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 18:49
af chaplin
Nei alls ekki, er bara að segja að þetta sé sami örgjörvinn.
[i5] - betri tíma í öllu yfir i7
http://cfile1.uf.tistory.com/original/1 ... A4289F4B92[i7]
http://cfile2.uf.tistory.com/original/1 ... 36FE366AA2[i5] - fær 0.006s betri tíma en i7
http://cfile21.uf.tistory.com/original/ ... A4259DC10F[i7]
http://cfile24.uf.tistory.com/original/ ... 36985E9634[i5] - klárar prime 12s á undan i7
http://cfile2.uf.tistory.com/original/1 ... A4239B1F4C[i7]
http://cfile24.uf.tistory.com/original/ ... D66A380CC1[i5]
http://cfile2.uf.tistory.com/original/1 ... A4269E00A6[i7] - meðaltali 0.6961 ramma meira.
http://cfile22.uf.tistory.com/original/ ... 36995F65FAeins og menn segja, þetta er sami örgjörvinn, bara öðruvísi tækni. Ef þú ert craving í i7 þá go for it, ég er ekki að segj að þeir séu lélegir, og af öllum i7 mæli ég með 920, laaang bestu peningalega séð, var bara að benda þér á leið til að spara nokkra þúsundkalla.. i5 ódýrari, i5 borð ódýrara, 1 skjákort ódýrara (auðvita), engin áhætta á að þurfa kaupa rándýran aflgjafa ódýrara, þegar í heildina er litið, sami pakki..
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 18:52
af KermitTheFrog
Þannig að i5 er betri þó hann vanti HT?
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 19:03
af chaplin
Held að þetta test hafi nú verið gert með HT.. en fáðu þér i7.. þig langar í það en ekki i5 ekki þá spá í þessu..
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 19:04
af KermitTheFrog
Hefur i5 HT? Ég hef lesið annað.
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 19:25
af chaplin
Ekki vera með móral, hélt þú værir að tala um i7, í þessu testi var HT í gangi á i7 örgjörvanum. Og nei i5 er ekki með HT, en já, er að performa jafn vel. Afhverju finnst mér eins og þú sért eitthvað ofur fúll því ég var að mæla með i5? Eina sem ég var að segja er að þetta er ódýrari kostur fyrir sama afl. Í sumum tilvikum er i5 betri, í örðu er i7 betri. Það segja samt öll test að þeir eru sami örgjörvinn þó vilja þeir taka fram að i7 er betri í SLI, en i5 betri í single gp.
Ég kom bara með þessa hugmynd afþví þetta gæti sparað þér hellings pening!
Ég er búinn að sýna þér tölurnar, búinn að segja þér allt sem ég veit! Þú vilt samt meina að i7 sé betra þá so be it, þá færðu þér bara i7 og ekkert meira um það að segja.. þú ert að fara eyða pening í þetta, ekki ég.. Fáðu þér i7 ef þú vilt i7!
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 19:40
af KermitTheFrog
Ég er ekki með neinn móral. Hef greinilega bara skrifað það á þann hátt, en meinti alls ekkert illt með því.
Þakka þér fyrir ábendingarnar. Ætla að skoða i5 líka.
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 19:45
af chaplin
Allt í góðu.
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 19:51
af KermitTheFrog
Get samt ekki ákveðið mig. Við það að fara í P55 borð þá missir maður triple channel kostinn, og ég var að spá í svona minnstalagi 6GB RAM. Er með 4 núna og er næstum að maxa það í daglegri notkun (er soldill multitasker).
Var að skoða þetta. i5 setup er svona í kringum 80-90k á meðan i7 setup fer í svona 120k.
Re: i7 uppfærsla
Sent: Sun 13. Sep 2009 20:03
af vesley
stökktu þá bara á i7 færð þá triple channel og og x58 og fleira. er kannski aðeins dýrara en ég myndi segja að það væri meira future proof
Re: i7 uppfærsla
Sent: Þri 22. Sep 2009 12:51
af KermitTheFrog
Eða ætti maður að bíða eftir i9 sem er sagður koma út á næsta ári?
Re: i7 uppfærsla
Sent: Þri 22. Sep 2009 13:50
af chaplin
Svona helsti rumor um i9 er..
- Codename: Gulftown
- 32nm 6 kjarnar 12 þræðir..
- L3 Cache 12MB vs 8MB sem i7 er með..
- Keyrir á 0.8v @ 4.0GHz stock..
Kemur út í Janúar á næsta ári, kannski það sé þess virði að bíða, ert amk. ekki með lélega vél núna..
Re: i7 uppfærsla
Sent: Þri 22. Sep 2009 15:04
af Zt0rM
Eða... bíða eftir i9 og ÞÁ kaupa i7 ódýrara.. eh?!
Re: i7 uppfærsla
Sent: Þri 22. Sep 2009 16:10
af vesley
til að gefa betri upplýsingar þar sem sumar voru ekki alveg réttar um i-9
þá er hann:
Six-core
* Twelve threads
* Socket 1366 like 45nm Bloomfield
* 6×256KB of L2 cache
* 12MB of L3 cache
* Support for X58 chipset
* Turbo Boost technology
* Integrated three-channel memory controller
* QPI bus
* 130 W TDP (not 100% sure about this one though)
It is rumored that Gulftown will launch in first half of 2010.
þetta er sko allöru kvekindi