Síða 1 af 1
Skjákorta pæling : Hægt að fá hærra score ?
Sent: Lau 12. Sep 2009 17:07
af Ayru
Var að benchmarka pc tölvuna mína og var að velta því fyrir mér hvort ég ætti að fá hærra score en 18250 3dmark06. (með e8500 og single 285 gtx skjákort)
Hvað eru menn að fá hérna með 285gtx ? (single ekki SLI).
Re: Skjákorta pæling : Hægt að fá hærra score ?
Sent: Mán 14. Sep 2009 13:52
af bjartur
get tjékkað, hvaða forrit er þetta eiginnlega sem þú ert að nota til að fá þeta score? er bara með eitthvað PerformanceTest forrit..
Re: Skjákorta pæling : Hægt að fá hærra score ?
Sent: Mán 14. Sep 2009 15:19
af bjartur
ok fann út úr þessu, fékk 11800 sirka, er með MSI GTX 285 OC
edit:
Var búinn að vera hræra eitthvað í stillingunum, en þegar ég var með allt í default þá fékk ég e-ð um 15800
Re: Skjákorta pæling : Hægt að fá hærra score ?
Sent: Mán 14. Sep 2009 23:51
af Taxi
Þetta er nokkuð eðlilegt fyrir þennann búnað hjá þér,ekkert til að hafa áhyggjur af.
Re: Skjákorta pæling : Hægt að fá hærra score ?
Sent: Mið 16. Sep 2009 23:09
af bjartur
En þegar maður er með svona yfirklukkað kort, þarf maður ekkert að kveikja á neinu fyrir leikina svo kortið geri allt það sem það getur?