Harður Diskur læsist reglulega
Sent: Lau 12. Sep 2009 00:48
Sælir, er að leita mér svara vegna disks sem er að haga sér svolítið illa.
Þetta er 1TB drif sem er rúmlega ársgamalt og hef nýlega verið að lenda í því að á tæplega 20-30 mín fresti þá læsist hann í svona 3-4 sekúndur.
Það er ekki tölvan sem læsist, ég get ennþá notað windows á meðan hann er "læstur" en ef ég er að hlusta á tónlist sem er geymd á honum þá stoppar hún á meðan, sama gildir um leiki sem eru geymdir þar.
Búinn að prófa:
-Defrag
-Error check
-Eyða fullt af rusli, tæplega 220GB laus núna
Er að opna kassann núna til að komast að því frá hverjum diskurinn er (man það ekki) og hversu stórann buffer hann er með.
Þetta er 1TB drif sem er rúmlega ársgamalt og hef nýlega verið að lenda í því að á tæplega 20-30 mín fresti þá læsist hann í svona 3-4 sekúndur.
Það er ekki tölvan sem læsist, ég get ennþá notað windows á meðan hann er "læstur" en ef ég er að hlusta á tónlist sem er geymd á honum þá stoppar hún á meðan, sama gildir um leiki sem eru geymdir þar.
Búinn að prófa:
-Defrag
-Error check
-Eyða fullt af rusli, tæplega 220GB laus núna
Er að opna kassann núna til að komast að því frá hverjum diskurinn er (man það ekki) og hversu stórann buffer hann er með.