Hljóðlát hýsing
Sent: Þri 08. Sep 2009 01:03
Var að spá að fá mér 1TB harðan disk sem er til sölu hjá Tölvutek og nota hann sem geymslu fyrir Media Center sem ég er að gera.
Vantar mjöög hljóðláta hýsingu fyrir hann því eins og ég segi er að fara að nota hann með Media Center-i og maður nennir ekki að hafa eitthvað suð stanslaust yfir manni meðan maður horfir á mynd.
Hefur einhver einhverjar hugmyndir ?
Annars er ég að fara að nota Mac Mini sem er með Boxee og XMBC uppsett á honum og hef þá flakkarann tengdan við með öllum gögnunum.
Ef einhver veit um betri forrit eða betri uppsetningu fyrir mig væri líka frábært að heyra af því
Vantar mjöög hljóðláta hýsingu fyrir hann því eins og ég segi er að fara að nota hann með Media Center-i og maður nennir ekki að hafa eitthvað suð stanslaust yfir manni meðan maður horfir á mynd.
Hefur einhver einhverjar hugmyndir ?
Annars er ég að fara að nota Mac Mini sem er með Boxee og XMBC uppsett á honum og hef þá flakkarann tengdan við með öllum gögnunum.
Ef einhver veit um betri forrit eða betri uppsetningu fyrir mig væri líka frábært að heyra af því