Síða 1 af 1

S-ATA Raid vandamál

Sent: Mið 17. Des 2003 02:47
af Snikkari
Ég tók S-ATA diskinn minn úr sambandi vegna þess að ég þurfti að eiga við bracketið sem hann var í.

Núna startar Windows ekki upp :?
Það er eins og systemið finni ekki diskinn.
Þarf ég að eiga við þetta í Bios ?
Hvað þarf ég að gera ?

Ég prófaði að loada Fail-safe config fyrir Bios-inn og það er eins on minnið sé nú 266Mhz en ekki 400Mhz, og CPU sé 1000Mhz en ekki 1833Mhz. Hvernig kem ég þessu til baka ?

Getur einhver gefið mér ráð ?

Sent: Mið 17. Des 2003 12:12
af gumol
Setja hann aftur í samband :roll:

Sent: Mið 17. Des 2003 15:17
af Guffi
já tengja aftur færa svo allar stillingar(bos og windows tillingar) yfir á hann þá ætti þetta að vera í lagi ef þú aftengir hann

Sent: Mið 17. Des 2003 18:23
af Snikkari
gumol skrifaði:Setja hann aftur í samband :roll:


Auðvitað er ég búin að setja hann aftir í samband.

Það stoppar allt á skjánum þar sem windowsmerkið er og lítil stika undir sem er eins og windows sé að hlaðast inn, eða keyra sig upp.

Re: S-ATA Raid vandamál

Sent: Mið 17. Des 2003 18:29
af Voffinn
Snikkari skrifaði:Ég tók S-ATA diskinn minn úr sambandi vegna þess að ég þurfti að eiga við bracketið sem hann var í.

Núna startar Windows ekki upp :?
Það er eins og systemið finni ekki diskinn.
Þarf ég að eiga við þetta í Bios ?
Hvað þarf ég að gera ?

Ég prófaði að loada Fail-safe config fyrir Bios-inn og það er eins on minnið sé nú 266Mhz en ekki 400Mhz, og CPU sé 1000Mhz en ekki 1833Mhz. Hvernig kem ég þessu til baka ?

Getur einhver gefið mér ráð ?


Ætti kannski að fá einhvern af yfirklukkurunum til að staðfesta þetta, en fail safe, þá er hann líklega að "downklukka" örran og minnið.

Sent: Mið 17. Des 2003 22:21
af gnarr
þá stillir tölvan sig þannig að það sé nánast enginn séns að biosinn sé með stillingar sem að koma í veg fyrir að tölvan starti sér. það er oftast hægt að gera optimized defaults á abit borðum, þá stillir tölvan sig þannig að hún nýtir allt sem best án þess að overclocka.

Sent: Fim 18. Des 2003 00:42
af Snikkari
OK, ég er viss um að vélinn finnur ekki harða diskinn(S-ATA) eftir að ég tók hann úr sambandi.
Málið er, hvernig læt ég vélina finna diskinn aftur ?

Windows mál

Sent: Fös 19. Des 2003 01:39
af JODA
Ég er nokkuð viss um að þarna er elskulega stýrikerfið :shock: Windows alveg úti á túni. Ég myndi ræsa frá CD og sjá hvað gerist.[/img]

Re: Windows mál

Sent: Fös 19. Des 2003 14:56
af Snikkari
Jæja, það er komið í ljós að diskurinn er gallaður.
Ég fór með Systemið til þeirra í Task.is og þeir skiptu diskunum út fyrir nýjan á mettíma.
Ég fór með vélina þeirra seinnipart og þeir hringdu í mig klukkan 9 um kvöldið og sögðu að ég mætti sækja vélina, ég er ánægður með þessa menn, pottþétt þjónusta eins og ég hef áður sagt.

Sent: Mán 29. Des 2003 14:03
af Hlynzi
Það er ekkert hægt að treysta S-ATA strax að mínu mati.

Sent: Mán 29. Des 2003 15:21
af GuðjónR
Hlynzi skrifaði:Það er ekkert hægt að treysta S-ATA strax að mínu mati.

Ég gæti ekki verið meira sammála.

Sent: Mán 05. Jan 2004 23:15
af DarkAngel
Ég er alveg sáttur með minn S-ATA disk sem er 200gb WD hefur ekkert klikkað síðan ég fékk hann, en ég hinsvegar byrjaði á að fá 1 stk. gallaðann disk hjá www,Computer.is en fór bara og fékk nýjan og ekkert mál og virkar fínt :D