Síða 1 af 1

2 Skjákort?

Sent: Mið 19. Ágú 2009 20:07
af frikki112
Er með eitt sparkle geforce 9600GT skjákort, get ég ekki bætt við öðru nákvæmlega eins?

Re: 2 Skjákort?

Sent: Mið 19. Ágú 2009 20:14
af AntiTrust
Ertu með 9600GT SLI ?

Re: 2 Skjákort?

Sent: Mið 19. Ágú 2009 20:27
af sakaxxx
þú getur það ef móðurborð leyfir

Re: 2 Skjákort?

Sent: Mið 19. Ágú 2009 20:36
af frikki112
Já okei en verður þá allt helmingi betra?

Re: 2 Skjákort?

Sent: Mið 19. Ágú 2009 20:40
af sakaxxx
þú ættir að fá svipuð afköst og eitt 9800gtx+

http://www.tomshardware.com/charts/gami ... e,794.html

Re: 2 Skjákort?

Sent: Mið 19. Ágú 2009 20:45
af frikki112
takk fyrir

Re: 2 Skjákort?

Sent: Mið 19. Ágú 2009 22:16
af vesley
styður móðurborðið þitt SLI og er það með 2 pci-e x16 slot?

Re: 2 Skjákort?

Sent: Mið 19. Ágú 2009 22:50
af Danni V8
Athugaðu að aflgjafinn þarf að geta keyrt tvö svona kort líka....

Re: 2 Skjákort?

Sent: Fim 20. Ágú 2009 17:15
af frikki112
Já ég er núna með aðeins 1 9600gt skjákort í tölvunni minni en nú er vinur minn með annað og við vorum að spá í að láta annað í tölvuna mína semsagt að vera með 2 skjákort í einu Og ég hef ekki hugmynd hvort að hann getur keyrt 2 í einu. Þetta er nýleg dell vostro 200 tölva og já ég held ég geti látið 2 skjákort þar í einu en veit ekki með skjáinn hvennig á hann að tengjast við bæði skjákortin í einu?

Re: 2 Skjákort?

Sent: Fim 20. Ágú 2009 18:03
af MrHafberg
frikki112 skrifaði:Já ég er núna með aðeins 1 9600gt skjákort í tölvunni minni en nú er vinur minn með annað og við vorum að spá í að láta annað í tölvuna mína semsagt að vera með 2 skjákort í einu Og ég hef ekki hugmynd hvort að hann getur keyrt 2 í einu. Þetta er nýleg dell vostro 200 tölva og já ég held ég geti látið 2 skjákort þar í einu en veit ekki með skjáinn hvennig á hann að tengjast við bæði skjákortin í einu?


þú getur ekki sett 2 skjákort í tölvuna held ég

Re: 2 Skjákort?

Sent: Fim 20. Ágú 2009 18:05
af SteiniP
frikki112 skrifaði:Já ég er núna með aðeins 1 9600gt skjákort í tölvunni minni en nú er vinur minn með annað og við vorum að spá í að láta annað í tölvuna mína semsagt að vera með 2 skjákort í einu Og ég hef ekki hugmynd hvort að hann getur keyrt 2 í einu. Þetta er nýleg dell vostro 200 tölva og já ég held ég geti látið 2 skjákort þar í einu en veit ekki með skjáinn hvennig á hann að tengjast við bæði skjákortin í einu?

Þessi tölva? http://www.overclockers.com/index.php?o ... temid=4265
Þú getur ekki haft 2 skjákort í henni.
Ef þú ætlar að hafa 2 skjákort saman í SLi þá þarftu móðurborð með nvidia kubbasetti og 2x PCIexpress raufum og aflgjafa sem dugar fyrir 2 skjákort.

Og þú tengir skjáinn bara í annað skjákortið, outputinn verða óvirk á hinu skjákortinu ef ég man rétt.

Re: 2 Skjákort?

Sent: Fim 20. Ágú 2009 20:39
af frikki112
Já okei þá er þetta ómögulegt ef ég skil ykkur rétt.

Re: 2 Skjákort?

Sent: Fim 20. Ágú 2009 21:10
af MrHafberg
þott modurbordid stydur ekki sli þa er tolvan ekkert leleg, sli er oþarfi bara gott vinnsluminni og godan orgjorva