Uppfærslupælingar - þarf smá hjálp!
Sent: Þri 18. Ágú 2009 14:41
Ég er með sirka tveggja ára gamla vél sem er fín en er að pæla í hvort ég geti t.d. bara keypt mér nýjann örgjörva.
Vélin er:
móðurborð: MSI 975X Platinum PowerUp Edition (MS-7246)
Örri: Intel Core 2 Duo E6700 2.66 Ghz
Vinnsluminni: Er með alls 6 gb, allt er 800mhz CL4 minni, er með tvær 1 gb kingston og tvær 2 gb dragon eitthvað (á að vera þokkalegt minni)
Skjákort: Geforce 8800 GTX OverClock edition
Svo er ég með stóra kæliviftu á örgjörvanum ásamt 4stk 80mm kassaviftum með viftustýringu og 4 harða diska.
Svo er ég með þetta overclockað, þannig að örrinn er að vinna á 3.33 Ghz
Ég er svosem þokkalega ánægður með þetta dót fyrir utan það að ég er með Win XP Pro og það les ekki nema 3,8 gb af vinnsluminninu.
http://www.cpu-upgrade.com/mb-MSI/975X_ ... 46%29.html
Samkvæmt þessari listingu skilst mér að ég geti fengið mér mest Intel Core 2 Extreme QX6800 (Spurning með þennann X6800 líka)
Er einhver annar örri þarna sem þið sjáið sem þið mælið frekar með?
Spurningin er þessi, er eitthvað vit í því að vera gera það? Væri ég eitthvað að græða á þessu að fá mér þennann kubb í staðin. Mér sýnist ég geta fengið þennann kubb af netinu á svona 50-60 þús kr kominn í hendurnar á mér.
Vitiði til þess að ég geti fengið þennann kubb hérna heima og þá hvað kostar hann hér og hver er með hann?
Nú er þessi örri 1066 mhz en minnið sem ég er með bara 800 mhz, virkar þetta saman, eða þyrfti ég að kaupa mér nýtt minni líka?
Hef verið að hugsa um að kaupa mér windows 7 64 bita útgáfuna þegar hún kemur á næstu mánuðum, aðalega bara til að ég geti notað öll 6 gb af minni sem ég hef.
Á ég bara að gleyma þessu, nota vélina hjá mér í nokkra mánuði í viðbót og kaupa mér svo bara complet nýtt system.
Vélin er:
móðurborð: MSI 975X Platinum PowerUp Edition (MS-7246)
Örri: Intel Core 2 Duo E6700 2.66 Ghz
Vinnsluminni: Er með alls 6 gb, allt er 800mhz CL4 minni, er með tvær 1 gb kingston og tvær 2 gb dragon eitthvað (á að vera þokkalegt minni)
Skjákort: Geforce 8800 GTX OverClock edition
Svo er ég með stóra kæliviftu á örgjörvanum ásamt 4stk 80mm kassaviftum með viftustýringu og 4 harða diska.
Svo er ég með þetta overclockað, þannig að örrinn er að vinna á 3.33 Ghz
Ég er svosem þokkalega ánægður með þetta dót fyrir utan það að ég er með Win XP Pro og það les ekki nema 3,8 gb af vinnsluminninu.
http://www.cpu-upgrade.com/mb-MSI/975X_ ... 46%29.html
Samkvæmt þessari listingu skilst mér að ég geti fengið mér mest Intel Core 2 Extreme QX6800 (Spurning með þennann X6800 líka)
Er einhver annar örri þarna sem þið sjáið sem þið mælið frekar með?
Spurningin er þessi, er eitthvað vit í því að vera gera það? Væri ég eitthvað að græða á þessu að fá mér þennann kubb í staðin. Mér sýnist ég geta fengið þennann kubb af netinu á svona 50-60 þús kr kominn í hendurnar á mér.
Vitiði til þess að ég geti fengið þennann kubb hérna heima og þá hvað kostar hann hér og hver er með hann?
Nú er þessi örri 1066 mhz en minnið sem ég er með bara 800 mhz, virkar þetta saman, eða þyrfti ég að kaupa mér nýtt minni líka?
Hef verið að hugsa um að kaupa mér windows 7 64 bita útgáfuna þegar hún kemur á næstu mánuðum, aðalega bara til að ég geti notað öll 6 gb af minni sem ég hef.
Á ég bara að gleyma þessu, nota vélina hjá mér í nokkra mánuði í viðbót og kaupa mér svo bara complet nýtt system.