Tölva frýs.
Sent: Þri 18. Ágú 2009 10:13
Ég er að lenda í því að tölvan hjá mér er farin að frjósa nokkrum sinnum á dag. Þetta gerist randomly, hún helst uppi í ca klukkutíma og svo frýs hún. Burt séð frá því hvort ég sé að vinna í henni eða ekki.
Tölvan frýs alveg, get ekki hreyft músina eða notað lyklaborðið (get ekki breytt state á numlock/capslock). Hljóðið frýs einnig og ekkert hægt að gera nema endurræsa hana eða slökkva á henni.
Ég er búnað útiloka að þetta sé stýrikerfismál þar sem vélin á það til að frjósa strax í byrjun startups.
Fyrir tveimur mánuðum síðan átti skjákortið til að ofhitna og skjákortsviftan var að gefa frá sér mikil hljóð, það olli því að vélin slökkti bara á sér. Það gerðist aðalega í leikjum og þegar ég var að horfa á video. Ég taldi mig þó vera búinn að leysa það vandamál þar sem það hafði safnast rykbolti inní skjákortsviftunni sem ég náði að plokka út og skjákortsviftan hætti að gefa frá sér hljóð og vélin hætti að slökkva á sér eftir það. Tölvan hefur verið í fínu standi síðan og ég hef ekki lent í neinum vandræðum þar til núna.
Vélin:
ÖRGJÖRVI - Intel Core 2 Duo, E8400, 3.00 GHz, 1333 MHz, 6 MB, LGA775, OEM
MÓÐURBORÐ - Gigabyte, GA-73PVM-S2H, LGA775/ GeForce 7100/ A&V&GbE/ DVI/HDMI/ µATX
SKJÁKORT - Sapphire, ATI Radeon HD4850, 512 MB, 2DVI/HDCP, PCI-Express
MINNI - SuperTalent DDR2-800, 2 GB, PC6400, DDR2, 800 MHz, 128Mx8 og 240 pin x2
AFLGJAFI - Thermaltake 500 W (W0093RU) Low Noise
HARÐUR DISKUR - SATA 2 - Western Digital (WD5000AAKS) 500 GB Serial ATA 2, 3.0 Gbps (SATA2) 7200 r/min, 16 MB cache x2
DVD - Samsung, SH-S222L/BEBS, 20X Double Layer DVD+/-RW
Einhver með hugmyndir um hvað skref ég eigi að taka næst til þess að komast að rót vandans? Mér finnst margt koma til greina... skjákortið, örgjörvin, minnið, móðurborðið.
Tölvan frýs alveg, get ekki hreyft músina eða notað lyklaborðið (get ekki breytt state á numlock/capslock). Hljóðið frýs einnig og ekkert hægt að gera nema endurræsa hana eða slökkva á henni.
Ég er búnað útiloka að þetta sé stýrikerfismál þar sem vélin á það til að frjósa strax í byrjun startups.
Fyrir tveimur mánuðum síðan átti skjákortið til að ofhitna og skjákortsviftan var að gefa frá sér mikil hljóð, það olli því að vélin slökkti bara á sér. Það gerðist aðalega í leikjum og þegar ég var að horfa á video. Ég taldi mig þó vera búinn að leysa það vandamál þar sem það hafði safnast rykbolti inní skjákortsviftunni sem ég náði að plokka út og skjákortsviftan hætti að gefa frá sér hljóð og vélin hætti að slökkva á sér eftir það. Tölvan hefur verið í fínu standi síðan og ég hef ekki lent í neinum vandræðum þar til núna.
Vélin:
ÖRGJÖRVI - Intel Core 2 Duo, E8400, 3.00 GHz, 1333 MHz, 6 MB, LGA775, OEM
MÓÐURBORÐ - Gigabyte, GA-73PVM-S2H, LGA775/ GeForce 7100/ A&V&GbE/ DVI/HDMI/ µATX
SKJÁKORT - Sapphire, ATI Radeon HD4850, 512 MB, 2DVI/HDCP, PCI-Express
MINNI - SuperTalent DDR2-800, 2 GB, PC6400, DDR2, 800 MHz, 128Mx8 og 240 pin x2
AFLGJAFI - Thermaltake 500 W (W0093RU) Low Noise
HARÐUR DISKUR - SATA 2 - Western Digital (WD5000AAKS) 500 GB Serial ATA 2, 3.0 Gbps (SATA2) 7200 r/min, 16 MB cache x2
DVD - Samsung, SH-S222L/BEBS, 20X Double Layer DVD+/-RW
Einhver með hugmyndir um hvað skref ég eigi að taka næst til þess að komast að rót vandans? Mér finnst margt koma til greina... skjákortið, örgjörvin, minnið, móðurborðið.