Síða 1 af 1

Hvaða móðurborð og vinnlsuminni?

Sent: Fim 13. Ágú 2009 21:11
af MrHafberg
Ég er að fara verlsa mér móðurborð og vinnsluminni, getur eitthver hjalpað mér með að velja, ég er með Quad Core Q9550 örgjörva og svo er ég með Gigabyte 9600GT skjákort, hvaða móðurborð og vinnsluminni er best fyrir minnsta peninginn?

Re: Hvaða móðurborð og vinnlsuminni?

Sent: Fim 13. Ágú 2009 21:40
af Selurinn
Bara P43 Chipset.

P43-DS3L eins og frá Gigabyte t.d.
Bara eitthvað 1066mhz minni með allavega 5-5-5-18, því lægri tölur því betra.