PSU eða RAM?
Sent: Mið 12. Ágú 2009 20:07
Sælt veri fólkið.
Ég er með vél sem orðin ca 2 ára og á frekar erfitt með að ráða við nýjustu leikina. Ég var að velta því fyrir mér hvort ég fyndi meiri mun með því að skipta um aflgjafa eða auka vinnsluminnið? Í vélinni er:
400w coolermaster psu, 15A á 12v1 og 14A á 12v2
AMD 4200 2.2GHz (OC í 2.7GHz)
2x1Gb 667Hz minni
8800gt 512 Mb skjákort
Ég er með vél sem orðin ca 2 ára og á frekar erfitt með að ráða við nýjustu leikina. Ég var að velta því fyrir mér hvort ég fyndi meiri mun með því að skipta um aflgjafa eða auka vinnsluminnið? Í vélinni er:
400w coolermaster psu, 15A á 12v1 og 14A á 12v2
AMD 4200 2.2GHz (OC í 2.7GHz)
2x1Gb 667Hz minni
8800gt 512 Mb skjákort