Síða 1 af 1

Smá hjálp.

Sent: Fös 12. Des 2003 14:31
af MadDog
Er að spá að fara uppfæra tolvuna mín en þar sem ég veit ekki neitt um tolvur veit ég ekki hvað tæki á að uppfæra svo tölvan vinnur hraðar.
Hvað er besta tækið örguvinn,innraminnið,móðurborðið eða skjákortið svo tölvan vinnur hraðar?

Sent: Fös 12. Des 2003 14:47
af Arnar
Heilaga þrennan í leikjum eru minni - örri - skjákort

Svo þarftu náttúrlega fínt móðurborð sem supportar þetta allt :)

Sent: Fös 12. Des 2003 15:16
af gumol
síðan er betra að kaupa sér TÖLVU ;)
ég held að talvaur fáist ekki á Íslandi

Sent: Fös 12. Des 2003 15:16
af Voffinn
Keðjan er aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn :!:

Sent: Fös 12. Des 2003 15:19
af Hlynzit
Voffinn skrifaði:Keðjan er aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn :!:


Voffinn maðurinn á bak við spakmælin

Sent: Fös 12. Des 2003 16:42
af MadDog
Heilaga þrennan í leikjum eru minni - örri - skjákort

Svo þarftu náttúrlega fínt móðurborð sem supportar þetta allt


Já en ef maður myndi kaupa eitt tæki hvað myndi auka hraðan mest á tölvunni minni?

Síðan væri líka ágætt að fá smá útskýringu hvað þessi tæki gera líka,
hef alltaf langað að vita það :?

Sent: Fös 12. Des 2003 17:07
af Arnar
Well, ef þú fengir þér bara eitt nýtt. Þá yrði allt hitt flöskuháls og þetta yrði lítt hraðar en það er nú.

Farðu á http://www.howstuffworks.com þar eru góðar útskýringar á mörgum fyrirbærum eins og örgjörva til dæmis.

Sent: Fös 12. Des 2003 23:25
af MadDog
Cool linkur Arnar :D .

Ég er viss um það að þú færð eitthvað gott í skóinn í kvöld :wink: .

Sent: Sun 14. Des 2003 14:06
af MezzUp
MadDog, segðu okkur hvernig vélbúnaður er í tölvunni þinni
þá getum við séð hvað er mesti flöskuhálsinn, og þar með hvað þú þarft að uppfæra......

Sent: Sun 14. Des 2003 17:30
af Hlynzi
Sammála Mezzup. Alltaf betra að smella inn því sem er í tölvunni hjá þér.

(ath. tölva er rangt mál)